Fókus

Klámstjarnan Mia Khalifa fann ástina í Kaupmannahöfn

Fókus
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 22:30

Klámmyndaleikkonan fyrrverandi Mia Khalifa hefur fundið ástina í örmum sænska kokksins Robert Sandberg. Khalifa þessi var um tíma ein allra vinsælasta klámmyndaleikkona heims en hún sagði skilið við fagið eftir að hafa fengið yfir sig holskeflu líflátshótana árið 2015.

BT í Danmörku greinir frá því að Khalifa og Sandberg, sem er vinsæll kokkur í Danmörku, hafi fellt hugi saman fyrir skemmstu. Sandberg er yfirkokkur Michelin-staðarins Kong Hans Kælder sem er einn sá vinsælasti í Kaupmannahöfn.

„Ég rakst á hann á Instagram og byrjaði að fylgja honum. Svo fórum við að skrifast á og ég fór til Kaupmannahafnar þar sem ég hitti hann,“ segir hún við BT.

Að undanförnu hefur Khalifa birt myndir af þeim saman á heimaslóðum hennar í Austin í Bandaríkjunum. Þau ætla að vera í fjarsambandi þar til annað kemur í ljós enda hafa þau bæði skyldum að gegna, Robert í Danmörku og Khalifa í Bandaríkjunum.

 

Fókus
Fókus er fyrir fólk sem kýs litla flokka, fólk sem kýs stóra flokka, fólk sem fílar hunda betur en ketti, ketti betur en hunda, páfagauka betur en fiska, fiska betur en allt annað á jörðinni. Fókus er fyrir fólk með fléttur, fólk sem á of mikið af jakkafötum, fólk sem langar í fleiri jakkaföt, fólk sem borar í nefið þegar það heldur að enginn sjái til. Fókus er fyrir fólk sem þarf gleraugu og líka fyrir fólkið sem sér alltaf allt í fókus. Fókus er fyrir þig.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Fangelsuð í Dubai eftir að hafa drukkið rauðvínsglas í flugvél: „Maturinn lyktaði eins og myglað rusl. Ég svaf ekki í þrjá sólarhringa“

Fangelsuð í Dubai eftir að hafa drukkið rauðvínsglas í flugvél: „Maturinn lyktaði eins og myglað rusl. Ég svaf ekki í þrjá sólarhringa“
Fókus
Í gær

Ungmennin sem féllu frá langt fyrir aldur fram – Fikt getur skilið milli lífs og dauða

Ungmennin sem féllu frá langt fyrir aldur fram – Fikt getur skilið milli lífs og dauða
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað gerðist þetta dularfulla kvöld hjá Vigdísi? Atli Fannar og Kalli Baggalútur vita svarið – „Kvöldið var ungt en …“

Hvað gerðist þetta dularfulla kvöld hjá Vigdísi? Atli Fannar og Kalli Baggalútur vita svarið – „Kvöldið var ungt en …“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fanney móðir Guðrúnar – „Það er ólýsanlega sárt að hugsa að hún sé farin, að ég fái aldrei aftur að taka utan um hana“

Fanney móðir Guðrúnar – „Það er ólýsanlega sárt að hugsa að hún sé farin, að ég fái aldrei aftur að taka utan um hana“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rikki G safnar fyrir Ljónshjarta – Hleypur í kleinuhringjabúning ef hann safnar hálfri milljón

Rikki G safnar fyrir Ljónshjarta – Hleypur í kleinuhringjabúning ef hann safnar hálfri milljón
Fókus
Fyrir 2 dögum

Karlotta upplifði sára niðurlægingu í innflytjendafangelsi: „Ég mundi ekki óska mínum versta óvini að þurfa að ganga í gegnum þetta“

Karlotta upplifði sára niðurlægingu í innflytjendafangelsi: „Ég mundi ekki óska mínum versta óvini að þurfa að ganga í gegnum þetta“