Fókus

Ellý leitar aftur til upphafsins – Spáðu í það

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 28. júlí 2018 14:00

Athafnakonan Ellý Ármannsdóttir lætur sko verkin tala og er dugleg að hafa eitthvað fyrir stafni og leita jafnvel á nýjar og ókunnar slóðir.

Málverkin hennar eru gott dæmi um það, en Ellý byrjaði að mála í fyrra af gríð og erg og renna málverkin út hraðar en málningin nær að þorna.

Ellý leitar núna aftur á gamalkunnar slóðir, í að spá fyrir fólki. Spáspil Ellýjar hafa notið mikilla vinsælda í gegnum árin, en í dag má draga tarotspil dagsins á síðu hennar Fréttanetið.

„Hóaðu saman 10-15 konum (hittumst á vinnustofunni minni) þar mála ég og fletti upp í spáspilunum mínum fyrir gesti (þar sem við skoðum nútíð & 1-2 mánuði fram í timann) – 500 kr hver spá,“ segir Ellý á Facebooksíðu sinni.

Hjá Ellý sjálfri hafa spilin raðað sér upp í rétta röð, en hún fann ástina í fangi Hlyns Jakobssonar.

Facebooksíða Ellýjar.

 

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Rikki G safnar fyrir Ljónshjarta – Hleypur í kleinuhringjabúning ef hann safnar hálfri milljón

Rikki G safnar fyrir Ljónshjarta – Hleypur í kleinuhringjabúning ef hann safnar hálfri milljón
Fókus
Í gær

Karlotta upplifði sára niðurlægingu í innflytjendafangelsi: „Ég mundi ekki óska mínum versta óvini að þurfa að ganga í gegnum þetta“

Karlotta upplifði sára niðurlægingu í innflytjendafangelsi: „Ég mundi ekki óska mínum versta óvini að þurfa að ganga í gegnum þetta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég gat ekki hugsað mér að láta þau horfa upp á mömmu sína í fangabúningi á bak við rimla“

„Ég gat ekki hugsað mér að láta þau horfa upp á mömmu sína í fangabúningi á bak við rimla“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Féll aftur sama kvöld og vinkona hennar fyrirfór sér á Vogi

Féll aftur sama kvöld og vinkona hennar fyrirfór sér á Vogi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslenskir nasistar: „Enginn af þeim þurfti að gjalda þess á nokkurn hátt“

Íslenskir nasistar: „Enginn af þeim þurfti að gjalda þess á nokkurn hátt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

TÍMAVÉLIN: Fuglastríðið í Ástralíu

TÍMAVÉLIN: Fuglastríðið í Ástralíu