Fókus

Þekkir þú þessa íslensku kvikmyndafrasa? – Taktu prófið

Tómas Valgeirsson
Miðvikudaginn 11. júlí 2018 15:00

Sterkir frasar geta óneitanlega gert ýmsar kvikmyndir, eða jafnvel stakar senur, enn eftirminnilegri. Óhætt er að segja að íslensk kvikmyndagerð hafi svo sannarlega upp á marga kostulega að bjóða; hnyttna, furðulega og jafnvel djúpa. Eigum við ræða það eitthvað?

Sumar þessara neðangreindu tilvitnanna eru trúlega þekktari en aðrar, en þá er um að gera að rifja upp frasaminnið og láta reyna á lukkuna.

Sjáðu hversu mörgum þú nærð.

„Það er ekki tóntegundin sem skiptir máli, heldur sporið og að það sé eggjandi“

„Ég fæ svo mikið ógeð af fólki sem getur borðað lík“

„Dorrit Moussaieff? Já, hún er helvíti flott“

„HVER HELDUR BESTU PARTÍIN?“

„Þú kveiktir í typpinu á honum!“

„Ég bít ekki á ryðgaðan öngul”

„Hvað heldurðu að lögreglan sé að skipta sér af því í hvaða átt borgararnir aka?“

„Ég get ekki teiknað fólk nema ég viti hvað það heiti.”

„Það er sama hvað pappír er stór, það er bara hægt að brjóta hann sjö sinnum saman“

„Ég var svolítið að kela við frostið og það beit í vörina á mér“

„This is my sister. She has four kids with five different men“

„Hann er ekkert skrímsli, hann er bara strákur eins og ég”

„Kynlíf er Hitler. Það byrjar allt með innrás og endar í dimmum bönker”

„Maður gerir ekki neitt fyrir neinn nema maður geri eitthvað”

„Settu líkið í frystinn, Kristinn“

Tómas Valgeirsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Dauði Denise
Fókus
Fyrir 2 dögum

15 ára stúlka fór í partý með vinum sínum – Þessi ljósmynd var tekin nokkrum klukkutímum síðar: „Þetta gæti auðveldlega komið fyrir þig“

15 ára stúlka fór í partý með vinum sínum – Þessi ljósmynd var tekin nokkrum klukkutímum síðar: „Þetta gæti auðveldlega komið fyrir þig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt EKKI að skola diskana áður en þú setur þá í uppþvottavélina

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt EKKI að skola diskana áður en þú setur þá í uppþvottavélina
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ugla Stefanía – „Ég bókstaflega skelf af reiði, vonbrigðum og undrun“

Ugla Stefanía – „Ég bókstaflega skelf af reiði, vonbrigðum og undrun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Plágan komin til höfuðborgarinnar: Bítur til blóðs – Þetta þarft þú að vita til að losna við lúsmý

Plágan komin til höfuðborgarinnar: Bítur til blóðs – Þetta þarft þú að vita til að losna við lúsmý
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sunneva Ása Weisshappel: „Við böðuðum hljómsveitina upp úr kindablóði í plastsundlaug… Algjört white trash, súrt og skrítið, fáránlega gaman“

Sunneva Ása Weisshappel: „Við böðuðum hljómsveitina upp úr kindablóði í plastsundlaug… Algjört white trash, súrt og skrítið, fáránlega gaman“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Halldór Blöndal vann á sumrin í hvalstöðinni: „Skrýtið hvernig staðið var að banninu á sínum tíma og mér fundust rökin fyrir því ekki standast“

Halldór Blöndal vann á sumrin í hvalstöðinni: „Skrýtið hvernig staðið var að banninu á sínum tíma og mér fundust rökin fyrir því ekki standast“