fbpx
Fókus

Hversu vel þekkir þú Helga Björns? – Taktu próf DV og eigðu möguleika á að vinna miða á afmælistónleika Helga

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 09:00

Tónlistarmaðurinn og leikarinn Helgi Björnsson hefur komið víða við á ferli sínum, bæði innanlands og utan. Hann er nú orðinn sextugur og heldur upp á það með stórtónleikum laugardaginn 8. september næstkomandi. Taktu próf DV, sjáðu hversu vel þú þekkir Holý og eigðu möguleika á að vinna tvo miða á tónleikana.

Það sem þú þarft að gera er að taka prófið, deila niðurstöðunni og merkja dv.is í deilingunni. Ef þú nærð 10 af 10 mögulegum tvöfaldast möguleikarnir.

 

Hvaðan er Helgi?

Hvað hét persónan sem Helgi lék í kvikmyndinni Sódóma Reykjavík árið 1992?

Hver er opnunarlínan í lagi Grafíkur, „Húsið og ég“?

Með hvaða setningu kemur Helgi fólki í stuð?

Hvað hét country-hljómsveit Helga sem átti fjórar plötur samtímis inni á metsölulistum?

Hvar heldur Helgi upp á 60 ára afmælið sitt með stórtónleikum?

Hvaða lag er ekki eftir hljómsveitina Síðan skein sól?

Hvaða skemmtistað átti Helgi að hluta?

Hvar var söngleikurinn Rocky Horror sýndur þegar Helgi lék Frank N Furter?

Í hvaða borg rak Helgi leikhús?

Kristinn H. Guðnason
Kristinn Haukur Guðnason er blaðamaður og sagnfræðingur sem starfað hefur hjá DV síðan 2017 en áður skrifaði hann fyrir Kjarnann.
Kristinn skrifar almennar fréttir, mannlífsviðtöl, um söguleg málefni og menningu.
Hann er ólæknanlegur nörd sem eyðir laugardagskvöldum í að spila við sjálfan sig og leggja höfuðborgir heimsins á minnið.

netfang: kristinn@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Ritdómur um „Óboðinn gestur“: Tekst ekki að fylgja frumrauninni eftir

Ritdómur um „Óboðinn gestur“: Tekst ekki að fylgja frumrauninni eftir
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Lof mér að falla er fjórða vinsælasta mynd ársins

Lof mér að falla er fjórða vinsælasta mynd ársins
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Alþjóðleg bíóveisla í fimmtán ár – vilt þú vinna aðgangspassa á RIFF?

Alþjóðleg bíóveisla í fimmtán ár – vilt þú vinna aðgangspassa á RIFF?
Fókus
Í gær

Jón Viðar mættur á ný og slátrar sýningu Borgarleikhússins: „Ég vorkenni leikurunum að þurfa að leika þetta pappafólk“

Jón Viðar mættur á ný og slátrar sýningu Borgarleikhússins: „Ég vorkenni leikurunum að þurfa að leika þetta pappafólk“
Fókus
Í gær

Getur þú leyst þessa stærðfræðiþraut sem er lögð fyrir skólabörn?

Getur þú leyst þessa stærðfræðiþraut sem er lögð fyrir skólabörn?
Fókus
Í gær

Sigrún varð fyrir skelfilegu áfalli þegar móðir hennar þekkti hana ekki lengur

Sigrún varð fyrir skelfilegu áfalli þegar móðir hennar þekkti hana ekki lengur
Fókus
Í gær

Sólveig fékk ekki hjálp eftir morð sonar síns: „Ég átti ekki krónu en ég þurfti að jarða barnið mitt“

Sólveig fékk ekki hjálp eftir morð sonar síns: „Ég átti ekki krónu en ég þurfti að jarða barnið mitt“
Fókus
Í gær

Hin hliðin á Bigga löggu – „Það hefur verið týnt tímabil í lífi mínu. Mjög týnt. Ég iðrast“

Hin hliðin á Bigga löggu – „Það hefur verið týnt tímabil í lífi mínu. Mjög týnt. Ég iðrast“