Fókus

MYNDBAND: Sjáðu stelpurnar berja hvor aðra með koddum – Flugu svo á sundbolum út í sjó

Margrét Gústavsdóttir
Fimmtudaginn 7. júní 2018 15:44

Þær voru rækilega hressar, stelpurnar sem tóku þátt í koddaslag á Sjómannadaginn s.l niðri við Vesturbugtina í Reykjavíkurhöfn.

Fjöldinn allur af fólki kom saman til að fylgjast með fjörinu sem var vægast sagt skemmtilegt. Þær öskruðu og kýldu og voru í stuttu máli bara alveg grjótharðar.

Margrét Gústavsdóttir
....er félagi nr. 241 hjá Blaðamannafélagi Íslands.
Hún hefur m.a. starfað við sjónvarp og útvarp og verið vinsæll bloggari í gegnum árin. Margrét nam sálfræði og forritun Kaupmannahöfn á þeim árum þegar tæknisinnaðir voru með símboða í beltinu og farsíminn vó sirka 450 grömm en lífsspeki hennar rammast í setningunni:

„Mart smart gerir eitt lekkert.“

margret@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 1 viku

Lauga (30) og Árni (28) á Torfastöðum: „Bændur eru bændum verstir“

Lauga (30) og Árni (28) á Torfastöðum: „Bændur eru bændum verstir“
Fókus
Fyrir 1 viku

Íslenska karlalandsliðið – MYNDIR: Hrikalega flottir í sérsaumuðum jakkafötum en mættu vinna betur með bindishnútana

Íslenska karlalandsliðið – MYNDIR: Hrikalega flottir í sérsaumuðum jakkafötum en mættu vinna betur með bindishnútana