fbpx
Fókus

MYNDASYRPA: Varst þú á Secret Solstice um helgina? Flippkisar og kossafans (30 MYNDIR)

Margrét Gústavsdóttir
Miðvikudaginn 27. júní 2018 09:29

Secret Solstice fór fram með myndarbrag um síðustu helgi og þar var að vanda margt um manninn.

Í fyrradag birtum við nokkrar frábærar myndir sem tekar voru á þögla diskótekinu sem Red Bull stóð fyrir en myndirnar tók Juliette Rowland.

Hér er svo önnur syrpa tekin á laugardeginum en eins og sjá má voru gestir á öllum aldri og ástin svo sannarlega í loftinu.

Smelltu til að sjá myndirnar stórar:

 

 

Margrét Gústavsdóttir
....er félagi nr. 241 hjá Blaðamannafélagi Íslands.
Hún hefur m.a. starfað við sjónvarp og útvarp og verið vinsæll bloggari í gegnum árin.

margret@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Rafnar selur glæsieign í Garðastræti

Páll Rafnar selur glæsieign í Garðastræti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellý orðin flotþerapisti

Ellý orðin flotþerapisti
Fókus
Fyrir 3 dögum

10 bestu íþróttakvikmyndirnar

10 bestu íþróttakvikmyndirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástin fölnaði hjá stjörnuparinu

Ástin fölnaði hjá stjörnuparinu