fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

MYNDBAND: Kona klessukeyrir splunkunýjan Ferrari 458

Fókus
Mánudaginn 25. júní 2018 10:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór ekki vel fyrir þessari konu sem ákvað að gera sér dagamun með því að leigja sér splunkunýjan, eldrauðan Ferrari.

Aðeins örfáum mínútum eftir að hún ók úr hlaðinu hjá bílaleigunni missti hún alla stjórn á bílnum, keyrði beint inn í grindverk og yfir á næsta vegarhelming.

Sem betur fer slasaðist ökumaðurinn ekki alvarlega en eins og sjá má á eftirfarandi myndskeiði var bíllinn nánast gereyðilagður og erfitt að ímynda sér hversu mikið það hefur kostað að gera við hann.

Á fyrstu sekúndum myndskeiðsins má sjá upptöku þar sem konan segir það ólýsanlega tilfinningu að aka Ferrari í fyrsta sinn.

Síðar í myndskeiðinu má heyra aðkomendur velta sér upp úr því hvort karl eða kona hafi setið undir stýri.

Slysið átti sér stað í borginni Wenling í Kína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“