fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
FókusKynning

Alvöru heimabíó: Epson EH LS100 heimabíó skjávarpi

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 18. maí 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem vilja risaskjá heima þurfa ekki að leita langt yfir skammt því í Raflandi fæst öflugur Ultra Short Throw Laser heimabíó skjávarpi frá Epson. En varpinn býður upp á ótrúlega skerpu og þökk sé lasernum hefur peran 10 ára endingu, en hún endist í allt að 30.000 klukkustundir.

LS100 heimabíó skjávarpinn frá Epson er frábær kostur fyrir þá sem vilja varpa HM á vegginn í ótrúlegum gæðum og setja upp sannkallað heimabíó með myndstærð allt frá 70“-130“ og Full HD upplausn. Það er því óþarfi að hertaka stofuna undir stóran sjónvarpsskjá, snúrurnar og tækin sem honum fylgir þar sem myndin hverfur um leið og slökkt er á skjávarpanum. Varpann er hægt að staðsetja nálægt sýningarstaðnum, er fljótlega uppsettur og varpar skýrri og flottri mynd jafnvel í mjög björtu rými. LS100 er tilvalinn kostur fyrir þá sem vilja halda í stílhreint og snyrtilegt heimili án þess að sjónvarp fangi athyglina jafnvel þegar engin mynd er á því. Skjávarpinn er auk þess tilvalinn fyrir heimili þarf sem samnýta þarf rými sem þjóna misjöfnum tilgangi. Þannig er hægt að breyta rýminu í heimabíó herbergi með risaskjá þar sem allir safnast saman yfir leiknum eða á fjölskyldubíókvöldi.

Afar auðvelt er að setja upp og stýra skjávarpanum en hann hefur 3 HDMI tengi sem nýtast þegar tengja á dvd spilara, leikjatölvur og önnur tæki. Skjávarpann má tengja við iProjection appið svo það er áreynslulaust að stjórna honum, beint úr snjallsímanum.

LS100 skjávarpinn hefur framúrskarandi myndgæði því 3LCD tæknin varpar 4.000 lumens í öllum litum sem gefur myndinni líf og margslungna liti. Skjávarpinn sýnir djúpa skugga og dekkri svartan með 2.500.000:1 í skerpu.

Þeir sem vilja kynna sér Epson heimabíó skjávarpa betur geta komið við í Raflandi Síðumúla 2 og fengið faglega ráðgjöf í skjálausnum fyrir heimilið. Einnig er hægt að kynna sér skjávarpann nánar á https://www.rafland.is/product/epson-eh-ls100-laser-ultrashort-throw-cinema

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum