fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

TÍMAVÉLIN: Ræddu og átu hval

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 28. apríl 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um miðjan níunda áratuginn stóð hvalveiðideilan sem hæst og voru veiðarnar loks bannaðar af Alþjóðahvalveiðiráðinu árið 1986.

Íslendingar stóðu í miklu stappi þessi árin vegna veiðanna, sér í lagi við Bandaríkjamenn, og reyndu að gera sig breiða. 27. ágúst árið 1987 lýsti sjávarútvegsráðherrann Halldór Ásgrímsson yfir þeim vilja ríkisstjórnarinnar að halda veiðum í vísindaskyni áfram en koma til móts við Bandaríkjamenn með því að draga úr veiðum á ákveðnum tegundum.

Utanríkismálanefnd AlÞingis kom saman og ræddu nefndarmenn málið á meðan þeir smjöttuðu sjálfir á hvalkjöti.

Vísindaveiðar hófust þó ekki fyrr en árið 2003.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Alda vann til verðlauna annað árið í röð

Alda vann til verðlauna annað árið í röð