Fókus

Sigmundur Davíð nánast óþekkjanlegur með víkingaskegg

Fókus
Miðvikudaginn 25. apríl 2018 11:26

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, sýnir á sér nýja hlið í mynd sem hann birti á Facebook nú í morgun.

Framboð flokksins í Reykjavík hefur verið að nota víkinga í kosningamyndböndum flokksins og segir Sigmundur að með því að láta vaxa á sér skegg sé hann að taka þátt í víkingaþemanu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af