Fókus

Sigmundur Davíð nánast óþekkjanlegur með víkingaskegg

Fókus
Miðvikudaginn 25. apríl 2018 11:26

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, sýnir á sér nýja hlið í mynd sem hann birti á Facebook nú í morgun.

Framboð flokksins í Reykjavík hefur verið að nota víkinga í kosningamyndböndum flokksins og segir Sigmundur að með því að láta vaxa á sér skegg sé hann að taka þátt í víkingaþemanu.

Fókus
Fókus er fyrir fólk sem kýs litla flokka, fólk sem kýs stóra flokka, fólk sem fílar hunda betur en ketti, ketti betur en hunda, páfagauka betur en fiska, fiska betur en allt annað á jörðinni. Fókus er fyrir fólk með fléttur, fólk sem á of mikið af jakkafötum, fólk sem langar í fleiri jakkaföt, fólk sem borar í nefið þegar það heldur að enginn sjái til. Fókus er fyrir fólk sem þarf gleraugu og líka fyrir fólkið sem sér alltaf allt í fókus. Fókus er fyrir þig.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

TÍMAVÉLIN: Neitaði að gefast upp og barðist í 29 ár til viðbótar

TÍMAVÉLIN: Neitaði að gefast upp og barðist í 29 ár til viðbótar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Er þetta draumastarfið? Landsliðsmarkvörður Íslands leitar að au-pair

Er þetta draumastarfið? Landsliðsmarkvörður Íslands leitar að au-pair