fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fókus

Golden Globe tilnefningarnar kunngerðar – Jónsi í Sigur Rós tilnefndur

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 7. desember 2018 11:00

Jónsi í Sigur Rós

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verðlaunin Golden globe, eða Gyllti Hnötturinn, verða afhent í 76. skiptið þann 6. janúar 2019. Hér að neðan má sjá hverjir hafa hlotið tilnefningu til verðlaunanna, en þau eru veitt bæði fyrir kvikmyndir og sjónvarp. Helst ber að nefna að okkar maður Jón Þór Birgisson eða Jónsi í Sigur Rós er tilnefndur fyrir lag sitt Revelation sem var í kvikmyndinni Boy Erased. Við óskum Jónsa okkar hjartanlega til hamingju með tilnefninguna og krossum fingur í þeirri von að hann kippi einum Gylltum Hnetti með sér heim á klakann.

Kvikmyndir

 

Besta leikkona í aukahlutverki

  • Amy Adams fyrir Vice
  • Claire Foy fyrir First Man
  • Regina King fyrir If Beale Street Could Talk
  • Emma Stona fyrir The Favorite
  • Rachel Weisz fyrir The Favorite

 

Besti leikari í aukahlutverki

  • Mahershala Ali fyrir Green Book
  • Timothée Chalamet fyrir Beautiful Boy
  • Adam Drive fyrir BlacKkKlansman
  • Richard E. Grant fyrir Can you Ever Forgive Me?
  • Sam Rockwell fyrir Vice

Besti leikari í söngva- eða gamanmynd

  • Lin Manuel Miranda fyrir Mary Poppins Returns
  • Viggo Mortinson fyrir Green Book
  • Robert Redfort fyrir The Old Man and the Gun
  • John C Riley fyrir Stan And Ollie

Besti leikari í dramamynd

  • Bradley Cooper fyrir A Star Is Born
  • Willem Dafoe fyrir At Eternity‘s Gate
  • Lucas Hedges, fyrir Boy Erased
  • Rami Makel fyrir Bohemian Rapsody
  • John David Washington fyrir BlacKkKlansman

 

Besta leikkona í söngva- eða gamanmynd

  • Olivia Coleman fyrir The Favorite
  • Emily Blund fyrir Mary Poppins Returns
  • Charlize Theron fyrir Tully
  • Elsie Fisher fyrir Eighth Grade
  • Constance Wu fyrir Crazy Rich Asians

 

Besta leikkona í dramamynd

  • Glenn Close fyrir The Wife
  • Lady Gaga fyrir A Star Is Born
  • Nicole Kidman fyrir Destroyer
  • Melissa McCarthy fyrir Can You Ever Forgive Me?
  • Rosamund Pike fyrir A Private War

Besta sönga- eða gamanmyndin

  • The Favourite
  • Green Book
  • Vice
  • Mary Poppins Returns
  • Crazy Rich Asians

Besta dramamyndin

  • BlacKkKlansman
  • If Beale Street Could Talk
  • Black Panther
  • A Star Is Born
  • Bohemian Rhapsody

Besti leikstjórinn

  • Bradley Cooper fyrir A Star Is Born
  • Alfonso Cuaron fyrir Roma
  • Spike Lee fyrir BlacKkKlansman
  • Adam McKay fyrir Vice
  • Peter Farrelly fyrir Green Book

Besta handritið

  • Roma
  • The Favourite
  • If Beale Street Could Talk
  • Vice
  • Green Book

Besta tónlist í kvikmynd

  • A Quiet Place
  • Isle of Dogs
  • Black Panther
  • First Man
  • Mary Poppins Returns 

Besta frumsamda lagið

  • „All The Stars,“ úr Black Panther
  • „Girl in the Movies,“ úr Dumpling
  • „Requiem for a Private War,“ úr A Private War
  • „Revelation,“ úr Boy Erased eftir Jón Þór Birgisson úr Sigur Rós
  • „Shallow,“ úr A Star is Born

Besta erlenda kvikmyndin

  • Capernaum
  • Girl
  • Never Look Away
  • Roma
  • Shoplifters
  • Besta teiknimyndin
  • Incredibles 2
  • Isle of Dogs
  • Mirai
  • Ralph Breaks the Internet
  • Spiderman: Into the Spiderverse

Sjónvarpsþættir

Besta leikkona í aðalhlutverki í þáttaröð eða sjónvarpsmynd

  • Amy Adams fyrir Sharp Objects
  • Patricia Arquette fyrir Escape at Dannemora
  • Connie Britton fyrir Dirty John
  • Laura Dern fyrir The Tale
  • Regina King fyrir  Seven Seconds

Besti leikari í aðahlutverki í þáttaröð eða sjónvarpsmynd

  • Antonio Banderas fyrir Genius: Picasso
  • Daniel Bruhl fyrir The Alienist
  • Darren Criss fyrir The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story
  • Benedict Cumberbatch fyrir Patrick Melrose
  • Hugh Grant fyrir A Very English Scandal

Besta leikkona í aukahlutverki í þáttaröð eða sjónvarpsmynd

  • Alex Bornstein fyrir The Marvelous Mrs. Maisel
  • Patricia Clarkson fyrir Sharp Objects
  • Penelope Cruz fyrir The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story
  • Thandie Newton fyrir Westworld
  • Yvonne Strahovski fyrir The Handmaid’s Tale

Besti leikari í aukahlutverki í þáttaröð eða sjónvarpsmynd

  • Alan Arkin fyrir The Kominsky Method
  • Kieran Culkin fyrir Succession
  • Edgar Ramirez fyrir The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story
  • Ben Whishaw fyrir A Very English Scandal
  • Henry Winkler fyrir Barry

Besta leikkona í aðalhlutverki í gaman- eða söngvaþáttum

  • Kristen Bell fyrir The Good Place
  • Candice Bergen fyrir Murphy Brown
  • Alison Brie fyrir  Glow
  • Rachel Brosnahan fyrir The Marvelous Mrs. Maisel
  • Debra Messing fyrir Will & Grace

Besti leikari í aðalhlutverki í gaman- eða söngvaþáttum

  • Sasha Baron Cohen fyrir Who Is America?
  • Jim Carrey fyrir Kidding
  • Michael Douglas fyrir The Kominsky Method
  • Donald Glover fyrir Atlanta
  • Bill Hader fyrir Barry

Besta leikkona í aðalhlutverki í dramaþáttum

  • Caitriona Balfe fyrir Outlander
  • Elisabeth Moss fyrir The Handmaid’s Tale
  • Sandra Oh fyrir  Killing Eve
  • Julia Roberts fyrir Homecoming
  • Keri Russell fyrir The Americans

Besti leikari í aðahlutverki í dramaþáttum

  • Jason Bateman fyrir Ozark
  • Stephan James fyrir Homecoming
  • Richard Madden fyrir Bodyguard
  • Billy Porter fyrir Pose
  • Matthew Rhys fyrir The Americans

Besti gaman- eða söngvaþátturinn

  • The Good Place
  • The Marvelous Mrs. Maisel
  • The Kominsky Method
  • Kidding
  • Barry

Bestu dramaþættirnir

  • The Americans
  • Bodyguard
  • Homecoming
  • Killing Eve
  • Pose

Besta sjónvarpsmyndin eða styttri þáttaröð

  • The Alienist
  • The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story
  • Escape at Dannemora
  • Sharp Objects
  • A Very English Scandal
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“
Fókus
Í gær

Einkaþjálfari Taylor Swift varpar ljósi á það sem hún gerir til að halda sér í formi

Einkaþjálfari Taylor Swift varpar ljósi á það sem hún gerir til að halda sér í formi
Fókus
Í gær

Kryddpíurnar með endurkomu í rosalegu fimmtugsafmæli Victoriu Beckham

Kryddpíurnar með endurkomu í rosalegu fimmtugsafmæli Victoriu Beckham
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir móður sína stórhættulega í umferðinni – „Hvernig get ég fengið mömmu til að hætta að keyra?“

Segir móður sína stórhættulega í umferðinni – „Hvernig get ég fengið mömmu til að hætta að keyra?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Travis Barker gagnrýndur fyrir að birta mynd af Kourtney á klósettinu

Travis Barker gagnrýndur fyrir að birta mynd af Kourtney á klósettinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bankarnir í Þýskalandi hata hana – Þetta er ástæðan

Bankarnir í Þýskalandi hata hana – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Styttist í barnamenningarhátíð í Reykjavík – Vegleg dagskrá og börnin í aðalhlutverki

Styttist í barnamenningarhátíð í Reykjavík – Vegleg dagskrá og börnin í aðalhlutverki
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Í dag er þetta eitthvað sem gerir mig sterkari“

„Í dag er þetta eitthvað sem gerir mig sterkari“