Mánudagur 17.desember 2018
Fókus

Stekkjastaur er jólaóróinn í ár

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 4. desember 2018 11:30

Dögg Guðmundsdóttir, hönnuður og Dagur Hjartarson, ljóðskáld

Stekkjastaur er jólaórói Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í ár, en hann var afhjúpaður við tendrun Oslóartrésins á Austurvelli um helgina. Óróinn mun jafnframt prýða sameiginlegt jólatré norrænu sendiráðanna í Berlín þetta árið.

Dögg Guðmundsdóttir hannaði óróann og Dagur Hjartarson samdi kvæðið sem fylgir og flutti hann kvæðið við tendrun trésins.

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur sölu á óróanum á morgun og verður hann í sölu til 19. desember. Allur ágóði rennur til Æfingastöðvarinnar sem er í rekstri félagsins og þjónustar þar börn og ungmenni sem eru með frávik í hreyfingum og þroska.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Lögmaður skrifar fyrsta íslenska vestrann

Lögmaður skrifar fyrsta íslenska vestrann
Fókus
Í gær

Bjarndýr skotið í Fljótavík: „Þegar hann fékk leið á að skoða dyrnar fór hann í dótið okkar. Át þar appelsínur og gleypti heilt franskbrauð“

Bjarndýr skotið í Fljótavík: „Þegar hann fékk leið á að skoða dyrnar fór hann í dótið okkar. Át þar appelsínur og gleypti heilt franskbrauð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Inga María gefur út Jólafrið

Inga María gefur út Jólafrið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórhildur Kristín sigraði Tikitail – Hafði ekki hugmynd um hver verðlaunin væru

Þórhildur Kristín sigraði Tikitail – Hafði ekki hugmynd um hver verðlaunin væru
Fókus
Fyrir 3 dögum

SÓNAR : 24 nýir listamenn kynntir

SÓNAR : 24 nýir listamenn kynntir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Björk og Karl eiga von á sjöunda barninu

Björk og Karl eiga von á sjöunda barninu