Mánudagur 17.desember 2018
Fókus

DV tónlist á föstudaginn : The Vintage Caravan

Guðni Einarsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 13:00

The Vintage Caravan Spila fyrir Íslendinga á Hard Rock Cafe.

Föstudaginn 7. desember mun íslenska ofur rokkhljómsveitin The Vintage Caravan heimsækja DV tónlist.

Bandið skipa þeir Óskar Logi, Alexander Örn og Stefán Ari, en þeir drengir hafa staðið í ströngu síðustu vikur þar sem þeir hafa verið á stífu tónleikaferðalagi um Evrópu. Bandið hefur gefið frá sér fjórar hljóðversplötur, sú síðasta kom út á þessu ári undir nafninu Gateways, og hefur sveitin unnið til fjölda verðauna og tilnefninga fyrir tónlist sína.

Ítarlegt viðtal við hljómsveitina verður í helgarblaði DV.

DV tónlist fer fram á slaginu 13.00 á vef DV.is næsta föstudag.

Guðni Einarsson
Guðni skrifar um tónlist og tónlistarmenningu og sitthvað fleira sem þessu undursamlega stuði fylgir.

gudnie@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Bjarndýr skotið í Fljótavík: „Þegar hann fékk leið á að skoða dyrnar fór hann í dótið okkar. Át þar appelsínur og gleypti heilt franskbrauð“

Bjarndýr skotið í Fljótavík: „Þegar hann fékk leið á að skoða dyrnar fór hann í dótið okkar. Át þar appelsínur og gleypti heilt franskbrauð“
Fókus
Í gær

Nylon-stjarna gengin út

Nylon-stjarna gengin út
Fókus
Fyrir 2 dögum

Katrín og Bjarni bjuggu í draugahúsi á Eyrarbakka: „Ég hef upplifað ótta í húsinu“

Katrín og Bjarni bjuggu í draugahúsi á Eyrarbakka: „Ég hef upplifað ótta í húsinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kjartan lenti í sjóslysi:- „Ég verð að ná að ná höndinni svo þeir geti saumað hana aftur á“

Kjartan lenti í sjóslysi:- „Ég verð að ná að ná höndinni svo þeir geti saumað hana aftur á“