fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Fókus

SÓNAR : 24 nýir listamenn kynntir

Guðni Einarsson
Föstudaginn 14. desember 2018 08:30

Tónlistarhátíðin Sónar fer fram í sjöunda sinn dagana 25-27 apríl næstkomandi í Hörpu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarhátíðin Sónar er orðin fastur liður í tónlistarmenningu landsmanna, en hátíðin fer fram í sjöunda sinn dagana 25. – 27. apríl 2019 í Hörpu.

Það fer því að styttast í veisluna, en í dag voru tilkynntir tuttugu og fjórir nýir tónlistarmenn sem fram munu koma á hátíðinni og eru þetta því orðnir fjörutíu og tveir tónlistarmenn og hljómsveitir í heildina sem koma fram og á enn eftir að bætast í hópinn. Viðburðurinn stækkar á hverju ári og hefur vakið mikla athygli erlendra listamanna sem sækjast í að koma fram á þessari einstöku og virtu tónlistarhátíð.

Sónar hófst í Barcelona árið 1994 og síðan þá hafa Sónar hátíðir farið fram á völdum stöðum í heiminum. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni eru Richie Hawtin, Jon Hopkins, Orbital, Little Dragon, FM Belfast, Auður, GDNR og Hildur auk fjölda annarra innlendra og erlendra listamanna.

Eins og áður sagði er hátíðin haldin í Hörpu og fara tónleikarnir meðal annars fram í bílakjallara hússins sem hefur undanfarin ár verið í breytt í flottasta næturklúbb landsins.

Hér að neðan eru þeir tuttugu og fjórir listamenn sem bæst hafa í hópinn sem koma fram á hátíðinni.

LITTLE DRAGON (SE)
ORBITAL (UK)
KERO KERO BONITO (UK)
AVALON EMERSON (US)
FM BELFAST (IS)
BRUCE B2B ÁRNI (UK / IS)
CATERINA BARBIERI (IT)
BENJAMIN DAMAGE LIVE (UK)
PRINS POLO (IS)
AUÐUR (IS)
DJ. FLUGVÉL OG GEIMSKIP (IS)
JOYFULTALK (CA)
HILDUR (IS)
UPSAMMY (NL)
MATTHILDUR (IS)
HEKLA (IS)
ALINKA (US)
HALLDÓR ELDJÁRN (IS)
LUCIUS WORKS HERE + OXXLAB (ES)
ÁSKELL (IS)
MILENA GLOWACKA (PL)
LAFONTAINE (IS)

Nánari upplýsingar um hátíðina ásamt miðasölu má nálgast hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Maður þarf stundum að standa með sjálfum sér“

„Maður þarf stundum að standa með sjálfum sér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigríður lýsir lækningamætti Einars – „Gleymi aldrei svipnum á læknunum þegar þeir skoðuðu nýjar myndir af hnénu“

Sigríður lýsir lækningamætti Einars – „Gleymi aldrei svipnum á læknunum þegar þeir skoðuðu nýjar myndir af hnénu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Seldist hratt upp á Nick Cave – Aukatónleikar boðaðir

Seldist hratt upp á Nick Cave – Aukatónleikar boðaðir
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikkonan stórglæsileg í nýju myndbandi og kom aðdáendum skemmtilega á óvart

Leikkonan stórglæsileg í nýju myndbandi og kom aðdáendum skemmtilega á óvart