fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Fókus

Downton Abbey kvikmynd á leiðinni – Sjáðu fyrstu kitluna

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 14. desember 2018 15:50

Kvikmyndin Downton Abbey sem byggir á hinum vinsælu þáttaröðum er á leið í kvikmyndahús. Aðdáendur þurfa þó að bíða til 20. september 2019.

Fyrsta kitlan er þó komin í hús og lofar sannarlega góðu.

Kitlan staðfestir að þessar persónur muni verða í myndinni:

 • Lord Grantham
 • Lady Grantham
 • Lady Mary Talbot
 • Lady Hexham
 • The Dowager Lady Grantham
 • Lady Merton
 • Tom Branson
 • Mr. Carson
 • Mr. Barrow
 • Mrs. Hughes
 • Mr. Bates
 • Mrs. Bates
 • Mrs. Patmore
 • Mr. Molesley
 • Daisy Mason
 • Miss Baxter

Á meðal leikara verða Maggie Smith, Hugh Bonneville, Laura Carmichael, Jim Carter, Brendan Coyle, Michelle Dockery, Joanne Froggatt og Allen Leech.

Downton Abbey þáttaraðirnar eru sex talsins og lauk sýningu á þeirri síðustu 2015, tökur á kvikmyndinni hófust í ágúst á þessu ári.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Steingeitin – Agi, metnaður og vinnuharka

Steingeitin – Agi, metnaður og vinnuharka
Fókus
Í gær

Jensína náði ótrúlegum áfanga í dag – Elst allra sem hafa átt heima á Íslandi

Jensína náði ótrúlegum áfanga í dag – Elst allra sem hafa átt heima á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku
Fókus
Fyrir 2 dögum

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heimir Karls – „Framvegis ætla ég að faðma fólk eða „olnboga“

Heimir Karls – „Framvegis ætla ég að faðma fólk eða „olnboga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ótrúleg breyting á Röggu nagla: Birti mynd af sér fyrir 10 árum – Sjáðu muninn

Ótrúleg breyting á Röggu nagla: Birti mynd af sér fyrir 10 árum – Sjáðu muninn