fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Fókus

Inga Björk gefur út Róm

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 12. desember 2018 11:30

Í gær kom út RÓMUR, fyrsta íslenska breiðskífan fyrir lýru og söng. 

Á plötunni er að finna tónlist Ingu Bjarkar, sem hún syngur og leikur á lýru. Einstakur hljómur lýrunnar leiðir sköpunarferlið við gerð laga og texta Ingu Bjarkar, en hljóðfærið hefur algjöra sérstöðu í íslenskri tónlistarflóru.

Upptökur fóru fram í Stúdíó Bambus og voru í höndum Stefáns Arnar Gunnlaugssonar.

Útgáfu plötunnar verður fagnað með útgáfutónleikum í Fríkirkjunni Hafnarfirði þann 2. febrúar.

Plötuna er hægt að nálgast í 12 tónum og í Hljómu Hafnarfirði.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Steingeitin – Agi, metnaður og vinnuharka

Steingeitin – Agi, metnaður og vinnuharka
Fókus
Í gær

Jensína náði ótrúlegum áfanga í dag – Elst allra sem hafa átt heima á Íslandi

Jensína náði ótrúlegum áfanga í dag – Elst allra sem hafa átt heima á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku
Fókus
Fyrir 2 dögum

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heimir Karls – „Framvegis ætla ég að faðma fólk eða „olnboga“

Heimir Karls – „Framvegis ætla ég að faðma fólk eða „olnboga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ótrúleg breyting á Röggu nagla: Birti mynd af sér fyrir 10 árum – Sjáðu muninn

Ótrúleg breyting á Röggu nagla: Birti mynd af sér fyrir 10 árum – Sjáðu muninn