Fókus

Sjáðu myndbandið: Svipmyndir af íslenskum börnum fyrir 60 árum – Þekkir þú þetta fólk?

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 21:00

„Íbúar Reykjavíkur hafa ekki gleymt rónni á landsbyggðinni, þaðan sem þeir flestir koma. Þeim finnst það synd að ala börnin sín í borg þannig að það er hefð að senda börnin út á land á sumrin. Þar njóta þau heilbrigðrar skemmtunar í fallegu umhverfi. Flest börnin eru í sveit og taka þátt í búskapnum, en það þarf líka að senda burt börn sem eru of lítil fyrir sveitina.“ Þetta segir sögumaðurinn í myndbandi frá 1958 sem Rauði kross Íslands birti í dag. Þar á bæ er talið að myndin hafi verið gerð fyrir 60 árum fyrir Ameríska Rauða krossinn til að segja frá sumarbúðum fyrir börn sem Rauði krossinn á Íslandi sinnti á árum áður.

Í myndbandinu má sjá svipmyndir frá sumarbúðum skammt frá Reykjavík, svipmyndir af náttúrunni og börnum. Myndbandið er rúmar 10 mínútur, það má sjá hér fyrir neðan. Nokkur fjöldi barna kemur þar fram og góðar líkur eru á að núlifandi Íslendingar geti þekkt sjálfan sig sem börn.

Ari Brynjólfsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Valgarður fékk skelfilegt hugboð – „Eins og eitthvað flygi í gegnum hausinn á mér, eitthvað kalt. Það fyrsta sem ég hugsaði var – „Mamma!“

Valgarður fékk skelfilegt hugboð – „Eins og eitthvað flygi í gegnum hausinn á mér, eitthvað kalt. Það fyrsta sem ég hugsaði var – „Mamma!“
Fókus
Í gær

Ertu single? – Örvæntu ekki, hér eru 129 leiðir til að landa manni

Ertu single? – Örvæntu ekki, hér eru 129 leiðir til að landa manni
Fókus
Í gær

BLE-Rödd unga fólksins hlaut 19.2% atkvæða

BLE-Rödd unga fólksins hlaut 19.2% atkvæða
Fókus
Í gær

Sérkennilegur minjagripur – Yfir 60 ára gamall strætómiði

Sérkennilegur minjagripur – Yfir 60 ára gamall strætómiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heimsþekktur leikari afgreiðir popp í Bíó Paradís – „Loksins er ég í alvöru starfi“

Heimsþekktur leikari afgreiðir popp í Bíó Paradís – „Loksins er ég í alvöru starfi“