fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Fókus

Glæsileg danspör svifu um gólfið á Lottó Open

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 10:00

María Tinna Hauksdóttir og Gylfi Már Hrafnsson

Dansmótið Lottó Open fór fram helgina 3. – 4. nóvember, en það er Auður Haraldsdóttir danskennari sem hefur haft veg og vanda af mótinu frá upphafi.

Að vanda mættu mörg danspör til keppni og hér eru myndir af nokkrum þeirra.

Auður Haraldsdóttir og Jóhann Gunnar Arnarsson.
Jóhann Gunnar vekur ávallt athygli fyrir fallegan klæðaburð, og svo var einnig núna. Þetta eru skórnir sem hann mætti í á Lottó Open.
Eva Karen Ólafsdóttir og Guðjón Erik Óskarsson
Sara Dís Sigurgeirsson og Axel Ingi Hjálmarsson
Fanný Helga Þórarinsdóttir og Fannar Kvaran
Demi van den Berg og Aldas Zgirskis
Ásdís María Davíðsdóttir og Felix Gunnarsson
Elísabet Alda Georgsdóttir og Ivan Coric
María Tinna Hauksdóttir og Gylfi Már Hrafnsson
Hanna Rún Bazev Óladóttir og Sigurður Már Atlason
Hanna Rún Bazev Óladóttir
Hanna Rún Bazev Óladóttir
Hanna Rún Bazev Óladóttir
Hanna Rún Bazev Óladóttir og Sigurður Már Atlason
Hanna Rún Bazev Óladóttir og Sigurður Már Atlason
Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Jón Gnarr var á undan Öldu Karen: Svona losnar þú við sjálfsvígshugsanir – Sjáðu myndbandið

Jón Gnarr var á undan Öldu Karen: Svona losnar þú við sjálfsvígshugsanir – Sjáðu myndbandið
Fókus
Í gær

Voru þetta geimverur á ferð við Ísland? „Ég er handviss um að það sem ég sá kom frá annarri plánetu“

Voru þetta geimverur á ferð við Ísland? „Ég er handviss um að það sem ég sá kom frá annarri plánetu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku
Fókus
Fyrir 2 dögum

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“