Fókus

Naomi Campbell ásamt móður sinni í jólaherferð Burberry

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 5. nóvember 2018 15:30

Jólaauglýsingaherferð Burberry hefur alltaf verið risaverkefni og í ár þarf Riccardo Tisci að feta í stór spor fyrirrennara síns. Herferðin, sem felst í stuttmynd og ljósmyndum, verður opinber 13. nóvember, en nöfn stjarnanna sem taka þátt voru gerð opinber 1. nóvember.

Kristin Scott Thomas, Matt Smith, M.I.A, Naomi Campbell og móðir hennar Valerie Morris-Campbell voru ljósmynduð af breska ljósmyndaranum Juno Calypso.

Juno Calypso
Kristin Scott Thomas
Matt Smith
M.I.A.
Naomi Campbell
Valerie Morris-Campbell
Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Myndband dagsins: Rollur leituðu sér læknisaðstoðar á Eskifirði – Sjáðu myndbandið

Myndband dagsins: Rollur leituðu sér læknisaðstoðar á Eskifirði – Sjáðu myndbandið
Fókus
Í gær

JFDR hélt súkkulaðitónleika – Nýjasta platan kom út sem súkkulaðistykki

JFDR hélt súkkulaðitónleika – Nýjasta platan kom út sem súkkulaðistykki
Fókus
Í gær

Heimsþekktur leikari afgreiðir popp í Bíó Paradís – „Loksins er ég í alvöru starfi“

Heimsþekktur leikari afgreiðir popp í Bíó Paradís – „Loksins er ég í alvöru starfi“
Fókus
Í gær

Myndasögukóngurinn Stan Lee látinn

Myndasögukóngurinn Stan Lee látinn