fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Fókus

Naomi Campbell ásamt móður sinni í jólaherferð Burberry

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 5. nóvember 2018 15:30

Jólaauglýsingaherferð Burberry hefur alltaf verið risaverkefni og í ár þarf Riccardo Tisci að feta í stór spor fyrirrennara síns. Herferðin, sem felst í stuttmynd og ljósmyndum, verður opinber 13. nóvember, en nöfn stjarnanna sem taka þátt voru gerð opinber 1. nóvember.

Kristin Scott Thomas, Matt Smith, M.I.A, Naomi Campbell og móðir hennar Valerie Morris-Campbell voru ljósmynduð af breska ljósmyndaranum Juno Calypso.

Juno Calypso
Kristin Scott Thomas
Matt Smith
M.I.A.
Naomi Campbell
Valerie Morris-Campbell
Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Gnarr var á undan Öldu Karen: Svona losnar þú við sjálfsvígshugsanir – Sjáðu myndbandið

Jón Gnarr var á undan Öldu Karen: Svona losnar þú við sjálfsvígshugsanir – Sjáðu myndbandið
Fókus
Í gær

Voru þetta geimverur á ferð við Ísland? „Ég er handviss um að það sem ég sá kom frá annarri plánetu“

Voru þetta geimverur á ferð við Ísland? „Ég er handviss um að það sem ég sá kom frá annarri plánetu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku
Fókus
Fyrir 2 dögum

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“