Fókus

Áttan með nýtt lag L8 – „Skilgreining á skutlu það er ég, dúxaði í HR, vinn hjá WOWair“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 5. nóvember 2018 08:00

Á miðnætti kom nýjasta lag og myndband Áttunnar út á Spotify og YouTube. Lagið heitir L8 og það eru Hildur Sif Guðmundsdóttir, Sólborg Guðbrandsdóttir og Þórir Geir Guðmundsson sem syngja.

Orri Einarsson sér um leikstjórn, Grétar Örn Guðmundsson um kvikmyndatöku og klippingu, yfirumsjón við gerð lagsins er í höndum Egils Ploder Ottósonar og beat, mix og mastering í höndum Inga Bauer og Lárusar Arnar Arnarsonar.

Jóhannes Haukur Jóhannesson, Randver Þorláksson, Pétur Örn Guðmundsson, Anna Lára Orlowska og Patrekur Jaime eru í aukahlutverkum ásamt fleiri.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Valgarður fékk skelfilegt hugboð – „Eins og eitthvað flygi í gegnum hausinn á mér, eitthvað kalt. Það fyrsta sem ég hugsaði var – „Mamma!“

Valgarður fékk skelfilegt hugboð – „Eins og eitthvað flygi í gegnum hausinn á mér, eitthvað kalt. Það fyrsta sem ég hugsaði var – „Mamma!“
Fókus
Í gær

Ertu single? – Örvæntu ekki, hér eru 129 leiðir til að landa manni

Ertu single? – Örvæntu ekki, hér eru 129 leiðir til að landa manni
Fókus
Í gær

BLE-Rödd unga fólksins hlaut 19.2% atkvæða

BLE-Rödd unga fólksins hlaut 19.2% atkvæða
Fókus
Í gær

Sérkennilegur minjagripur – Yfir 60 ára gamall strætómiði

Sérkennilegur minjagripur – Yfir 60 ára gamall strætómiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heimsþekktur leikari afgreiðir popp í Bíó Paradís – „Loksins er ég í alvöru starfi“

Heimsþekktur leikari afgreiðir popp í Bíó Paradís – „Loksins er ég í alvöru starfi“