fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Fókus

Loft í dós á 600 krónur – „Stutt dvöl á Íslandi getur sett þig á hausinn“

Fókus
Laugardaginn 3. nóvember 2018 18:00

Systkinin Nuseir og Naya Yassin heimsóttu Ísland og áttu ekki til orð yfir kostnaðinum sem í ferðina fór. Nuseir birti myndband á síðunni sinni, Nas Daily, þar sem hann lýsir undrun sinni yfir útgjöldunum. Auk þess lýsir hann því hversu fráleit hugmyndin er að borga fimm dollara (600 ISK) fyrir íslenskt loft í dós.

Þau Nuseir og Naya stöldruðu við á Íslandi í tæpan sólarhring. Naya var með 300 dali inni á bankareikningi sínum, sem samsvara í kringum 36 þúsund krónur. „Þá áttaði hún sig á því að Ísland ætti eftir að gera hana blanka,“ segir Nuseir.

Þá nefna þau rútukostnað, matarkostnað, Bláa lónið og verðlagningu í matvöruverslunum, en þeim blöskrar að verðin þar séu talin eðlileg. „Þess vegna er Ísland með dýrustu löndum í heimi fyrir ferðafólk.“

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Gnarr var á undan Öldu Karen: Svona losnar þú við sjálfsvígshugsanir – Sjáðu myndbandið

Jón Gnarr var á undan Öldu Karen: Svona losnar þú við sjálfsvígshugsanir – Sjáðu myndbandið
Fókus
Í gær

Voru þetta geimverur á ferð við Ísland? „Ég er handviss um að það sem ég sá kom frá annarri plánetu“

Voru þetta geimverur á ferð við Ísland? „Ég er handviss um að það sem ég sá kom frá annarri plánetu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku
Fókus
Fyrir 2 dögum

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“