fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Fókus

Tókstu eftir þessum mistökum með Phoebe í fyrsta þætti Friends?

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 15:30

Friends þættirnir settu mark sitt á heila kynslóð á þeim tíu árum sem þeir voru í sýningum. Þökk sé streymisveitum, þá eru sífellt fleiri sem uppgötva Friends, 13 árum eftir að þeir eru hættir í sýningu.

Í Friends eins og öðrum þáttum þá hafa slæðst með mistök sem sumir tóku kannski eftir við fyrsta áhorf, aðrir við það tíunda og sumir aldrei.

Líkt og mistökin sem sjá má í fyrsta þættinum, þar sem Phoebe tekst á einstakan hátt að vera á tveimur stöðum í einu. Eða allavega tveimur myndskeiðum, sem er skeytt saman.

Fyrst sést Phoebe tala við Rachel í brúðarkjólnum, og síðan situr hún í makindum á sófanum á bak við Paul, kærasta Monicu.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Svona bjó Kata áður en hún giftist Vilhjálmi Bretaprinsi

Svona bjó Kata áður en hún giftist Vilhjálmi Bretaprinsi
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Hrafn var búinn að hringja um allt – Fann það sem hann vantaði á spottprís í Costco

Hrafn var búinn að hringja um allt – Fann það sem hann vantaði á spottprís í Costco
Fókus
Í gær

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Gerðu 100 hnébeygjur í dag!

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Gerðu 100 hnébeygjur í dag!
Fókus
Í gær

Söngleikurinn Matthildur – Fyrsta lagið birt

Söngleikurinn Matthildur – Fyrsta lagið birt