fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
Fókus

10 ástæður til að elska Jón Gnarr

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 09:00

Jón Gnarr hefur verið milli tannana á fólki upp á síðkastið og hefur sú umræða ekki beint einkennst af jákvæðni. Því þótti okkur rétt að rifja upp tíu góðar ástæður fyrir því að við elskum Jón Gnarr en hafa ber í huga að engan veginn er um tæmandi talningu að ræða.

 

1.  Því hann TAL-aði.

 

 

2. Því hann talar útlensku

 

 

3. Því hann fór í framboð

 

 

4. Því hann er Indriði

 

 

5. Því hann er nörd

 

 

6. Því hann stendur Vaktina

 

 

7. Því hann heldur okkur límdum við skjáinn

 

 

8. Því hann er sænskur töffari

 

 

9. Því honum Lýður vel

 

 

10. Því hann er alltaf með eitthvað á prjónunum.

 

Svona Jónsi minn vertu ekki súr, vertu frekar sætur. Við elskum þig.

Erla Dóra Magnúsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Smári mærir Mörtu Maríu: „Meira að segja Smartlandi er ofboðið“

Gunnar Smári mærir Mörtu Maríu: „Meira að segja Smartlandi er ofboðið“
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Ragga nagli komin með Heilsuvarp

Ragga nagli komin með Heilsuvarp
Fókus
Í gær

Lovísa Hrund lést í skelfilegu slysi 17 ára – „Hún vissi hvað var að fara að gerast. Þeirri staðreynd er erfitt að lifa með“

Lovísa Hrund lést í skelfilegu slysi 17 ára – „Hún vissi hvað var að fara að gerast. Þeirri staðreynd er erfitt að lifa með“
Fókus
Í gær

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf
Fókus
Í gær

Ísheit Reykjavík stendur yfir – Stærsta samstarfsverkefni Norðurlanda í dansi

Ísheit Reykjavík stendur yfir – Stærsta samstarfsverkefni Norðurlanda í dansi
Fókus
Í gær

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu
Fókus
Í gær

Svona bjó Kata áður en hún giftist Vilhjálmi Bretaprinsi

Svona bjó Kata áður en hún giftist Vilhjálmi Bretaprinsi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrafn var búinn að hringja um allt – Fann það sem hann vantaði á spottprís í Costco

Hrafn var búinn að hringja um allt – Fann það sem hann vantaði á spottprís í Costco