fbpx
Sunnudagur 16.desember 2018
Fókus

„Það er lítið annað að gera en stinga puttunum í eyrum og bíða eftir að einkaskilaboðunum okkar verði lekið á netið“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 24. nóvember 2018 17:00

Atli Fannar Bjarkason fór yfir fréttir vikunnar í þættinum Vikan með Gísla Marteini í gærkvöldi.

Atli Fannar fór yfir viðbrögð Íslendinga á Internetinu við færslu Sólveigar Auðar Hauksdóttur, hjúkrunarfræðings, en hjúkrunarfræðingar og og Birgitta Haukdal, fyrrum söngkona Írafár, hafa verið mikið í umræðunni síðustu daga eftir að í ljós kom að hjúkrunarfræðingur var kallaður hjúkrunarkona í bók Birgittu, Lára fer til læknis.

„Sólveig benti meðal annars á að hjúkrunarfræðingar sinntu almennt ekki starfi sínu í kjól og að orðið hjúkrunarkona væri ekki notað lengur. Loks bað hún foreldra um hjálp við að brjóta niður þessar skaðlegu staðalímynd. Skoðum hvernig Internetið brást við færslu Sólveigar,“ segir Atli.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Skák og mát
Fókus
Í gær

Kjartan lenti í sjóslysi:- „Ég verð að ná að ná höndinni svo þeir geti saumað hana aftur á“

Kjartan lenti í sjóslysi:- „Ég verð að ná að ná höndinni svo þeir geti saumað hana aftur á“
Fókus
Fyrir 2 dögum

DV velur Mann ársins 2018: Taktu þátt í valinu

DV velur Mann ársins 2018: Taktu þátt í valinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Högni á trúnó – „Það að ná þér aftur og koma þér saman er mikill sigur“

Högni á trúnó – „Það að ná þér aftur og koma þér saman er mikill sigur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

FM Belfast byrjaði sem jólagrín

FM Belfast byrjaði sem jólagrín
Fókus
Fyrir 3 dögum

Góðverkadagur Dalvíkurskóla – Hvetur nemendur til samkenndar og góðvildar

Góðverkadagur Dalvíkurskóla – Hvetur nemendur til samkenndar og góðvildar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ísheit Reykjavík stendur yfir – Stærsta samstarfsverkefni Norðurlanda í dansi

Ísheit Reykjavík stendur yfir – Stærsta samstarfsverkefni Norðurlanda í dansi