fbpx
Sunnudagur 16.desember 2018
Fókus

Corden reynir fyrir sér í göldrum – Sjáðu hverju Redmayne breytir honum í

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 23. nóvember 2018 09:00

Spjallþáttastjórnandinn og gleðigjafinn James Corden reyndi fyrir sér í töfrabrögðum í innslagi í nýjasta þætti sínum. Með honum var leikarinn Eddie Redmayne, sem leikur aðalhlutverk Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald og reyndi Corden sitt allra besta til að heilla hann, en Redmayne leikur opinberan starfsmann Galdramálaráðuneytisins í innslaginu.

Corden gerir sitt allra besta með töfrabrögðum, dúndrandi tónlist og flottum fötum, en allt kom fyrir ekki; hann er muggi.

„Ég veit ekkert hvernig þú komst hingað en þú átt greinilega ekki heima hérna,“ segir starfsmaður Galdramálaráðuneytisins nokkuð pirruð, rétt áður en hann breytir Corden í…..ja kíktu á myndbandið.


 

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Kjartan lenti í sjóslysi:- „Ég verð að ná að ná höndinni svo þeir geti saumað hana aftur á“

Kjartan lenti í sjóslysi:- „Ég verð að ná að ná höndinni svo þeir geti saumað hana aftur á“
Fókus
Fyrir 2 dögum

DV velur Mann ársins 2018: Taktu þátt í valinu

DV velur Mann ársins 2018: Taktu þátt í valinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Högni á trúnó – „Það að ná þér aftur og koma þér saman er mikill sigur“

Högni á trúnó – „Það að ná þér aftur og koma þér saman er mikill sigur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

FM Belfast byrjaði sem jólagrín

FM Belfast byrjaði sem jólagrín
Fókus
Fyrir 3 dögum

Góðverkadagur Dalvíkurskóla – Hvetur nemendur til samkenndar og góðvildar

Góðverkadagur Dalvíkurskóla – Hvetur nemendur til samkenndar og góðvildar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ísheit Reykjavík stendur yfir – Stærsta samstarfsverkefni Norðurlanda í dansi

Ísheit Reykjavík stendur yfir – Stærsta samstarfsverkefni Norðurlanda í dansi