fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018
Fókus

Gigi og Bella Hadid fagna 90 ára afmæli Mikka mús

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 21. nóvember 2018 11:30

Ofurfyrirsæturnar og systurnar Bella og Gigi Hadid sitja fyrir á forsíðu tímaritsins Chaos. Um er að ræða sérútgáfu blaðsins til heiðurs 90 ára afmæli Mikka mús.
Á Instagram deila þær myndum úr myndatökunni og segja þær að þegar þær voru yngri hafi þær alltaf hlaupið fyrst til að skoða Mikka og Mínu mús þegar þær heimsóttu Disneyland. Segja þær jafnframt að það hafi verið heiður að vera beðnar um að taka þátt í myndatökunni.
„Til hamingju með 90 ára afmælið Mikki. Við ólumst upp með Mikka, ég er stolt að fagna deginum með þér.“
Systurnar eru samrýmdar, bæði í leik og starfi, og vinna oft saman, nú síðast líka þegar þær gengu tískupallanna fyrir Victoria´s Secret undirfatarisann.
Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Halldór Helgason valinn snjóbrettamaður ársins

Halldór Helgason valinn snjóbrettamaður ársins
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Kertasníkir heldur toppsætinu sem vinsælasti jólasveinninn

Kertasníkir heldur toppsætinu sem vinsælasti jólasveinninn
Fókus
Í gær

Slökkviliðsmenn færa Hrafnistu og Kvennaathvarfinu góðar gjafir

Slökkviliðsmenn færa Hrafnistu og Kvennaathvarfinu góðar gjafir
Fókus
Í gær

Bjarni Hafþór færir þjóðinni jólagjöf – „Þetta er jólagjöf frá mér til þín“

Bjarni Hafþór færir þjóðinni jólagjöf – „Þetta er jólagjöf frá mér til þín“