fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Fókus

Kristín Þóra selur fallega eign í Bólstaðarhlíð – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 16:00

Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona, sem fór með eitt aðalhlutverkanna myndarinnar Lof mér að falla og leikur nú í Samþykki í Þjóðleikhúsinu, hefur sett íbúð sína í Bólstaðarhlíð á sölu.

Íbúðin er 114,9 fm á annarri hæð í fjöleignarhúsi sem byggt var 1963.

Íbúðin er 4-5 herbergja, með stofu, þremur svefnherbergjum og baði. Húsið hefur verið töluvert endurnýjað.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Storytel kynnir til sögunnar fjölskylduáskrift

Storytel kynnir til sögunnar fjölskylduáskrift
Fókus
Í gær

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Brjóttu upp kyrrsetuna

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Brjóttu upp kyrrsetuna
Fókus
Í gær

Þórdís Karlsdóttir er Jólastjarnan 2018 – Gefur út Crazy

Þórdís Karlsdóttir er Jólastjarnan 2018 – Gefur út Crazy
Fókus
Í gær

Þórdís Elva flytur magnaðan óð til stúlkna – „Þið eruð framtíðin. Megi eldgosið byrja“

Þórdís Elva flytur magnaðan óð til stúlkna – „Þið eruð framtíðin. Megi eldgosið byrja“