fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Fókus

Gestir ráku upp stór augu þegar þeir sáu ísbirnina frá þessu sjónarhorni

Fókus
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 18:30

Íbúar á eyjunni Mön í Bretlandseyjaklasanum hafa skemmt sér konunglega yfir uppsetningu verslunarmiðstöðvar á jólaskreytingum ársins.

Ísbirnir og mörgæsir, innan um snævi þakin jólatré, prýða verslunarmiðstöðina en ísbirnirnir eru í dálítið sérkennilegri stöðu, að minnsta kosti ef horft er á þá frá einu ákveðnu sjónarhorni.

Myndin hér að neðan skýrir sig sjálf og þarfnast svo sem ekki nánari útskýringar. Fjölmargir hafa þó tjáð sig um uppsetninguna á Twitter þar sem ýmist er hlegið eða grátið, eins og gengur og gerist.

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Storytel kynnir til sögunnar fjölskylduáskrift

Storytel kynnir til sögunnar fjölskylduáskrift
Fókus
Í gær

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Brjóttu upp kyrrsetuna

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Brjóttu upp kyrrsetuna
Fókus
Í gær

Þórdís Karlsdóttir er Jólastjarnan 2018 – Gefur út Crazy

Þórdís Karlsdóttir er Jólastjarnan 2018 – Gefur út Crazy
Fókus
Í gær

Þórdís Elva flytur magnaðan óð til stúlkna – „Þið eruð framtíðin. Megi eldgosið byrja“

Þórdís Elva flytur magnaðan óð til stúlkna – „Þið eruð framtíðin. Megi eldgosið byrja“