fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Fókus

Daði Freyr samdi rapplag eftir hugmyndum fylgjenda sinna

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 13:00

Ljósmynd: DV/Hanna

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr fór nýstárlega leið þegar hann samdi sitt nýjasta lag, en það samdi hann með aðstoð fylgjenda sinna á Instagram. Notaði hann meðal annars hunangskrukku, geimskip og Pezkall við gerð rapplagsins.


Daði gaf fylgjendum sínum möguleika á því að velja á milli hluta sem hann myndi nota sem hljóðfæri í laginu og sýndi svo frá öllu ferlinu á Instagram. Ef þú vilt taka þátt í næsta lagi er um að gera að fylgja Daða Frey á Instagram.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Storytel kynnir til sögunnar fjölskylduáskrift

Storytel kynnir til sögunnar fjölskylduáskrift
Fókus
Í gær

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Brjóttu upp kyrrsetuna

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Brjóttu upp kyrrsetuna
Fókus
Í gær

Þórdís Karlsdóttir er Jólastjarnan 2018 – Gefur út Crazy

Þórdís Karlsdóttir er Jólastjarnan 2018 – Gefur út Crazy
Fókus
Í gær

Þórdís Elva flytur magnaðan óð til stúlkna – „Þið eruð framtíðin. Megi eldgosið byrja“

Þórdís Elva flytur magnaðan óð til stúlkna – „Þið eruð framtíðin. Megi eldgosið byrja“