Anahit teiknaði umdeildar myndir barnabókar Birgittu – „Ég er opin fyrir nýjum tækifærum“

Um fátt hefur verið meira rætt í dag og í gær en barnabók Birgittu Haukdal, Lára fer til læknis. Fyrir þá sem sváfu írafárið af sér eða voru í útlöndum, þá snýst umræðan um starfstitil, klæðnað og hlutverk einnar persónu bókarinnar. Í bók Birgittu tekur hjúkrunarkona á móti Láru, klædd í kjól og með kappa … Halda áfram að lesa: Anahit teiknaði umdeildar myndir barnabókar Birgittu – „Ég er opin fyrir nýjum tækifærum“