fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Hvert er þitt uppáhalds lag með Queen? – Taktu þátt og þú getur unnið miða á Bohemian Rhapsody

Fókus
Föstudaginn 2. nóvember 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuð- og tónlistarmyndin Bohemian Rhapsody er frumsýnd um helgina en hún, eins og nafnið gefur til kynna, fjallar um goðsagnarkenndu hljómsveitina Queen. Myndin segir sögu stórsöngvarans Freddie Mercury frá upphafsárum bandsins fram að Live Aid tónleikunum árið 1985.

Það er Rami Malek sem fer með aðalhlutverkið en hann hefur fengið einróma lof fyrir túlkun sína á Mercury í kvikmyndinni.

Í nýjasta þætti Bíóhornsins fáum við að skyggnast á bakvið tjöldin og bjóðum við heppnum lesendum og áhorfendum möguleikann á því að vinna opna boðsmiða á kvikmyndina.

Guðni Einarsson fær orðið.

[videopress BLWlXMx8]

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Alda vann til verðlauna annað árið í röð

Alda vann til verðlauna annað árið í röð