fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Fókus

Simmi ekki lengur einhleypur

Fókus
Laugardaginn 17. nóvember 2018 15:00

Sigmar Vilhjálmsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, sem lengi var kenndur við Hamborgarafabrikkuna, skildi í vor eftir 20 ára samband.

Hann hefur nú fundið ástina að nýju í örmum lögfræðingsins Elínar G. Einarsdóttur, sem starfar sem lögfræðingur hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands. Ástin geislar af parinu sem var nýlega saman í Abú Dabí.

Mynd: Instagram

Simmi seldi fyrr á árinu hlut sinn í Hamborgarafabrikkunni, en mun starfa sem framkvæmdastjóri Keiluhallarinnar og veitingastaðarins Shake & Pizza út þetta ár. Simmi endar með stæl. Jólakökusjeik og pítsa með rifnu hangikjöti og laufabrauði er „uppfinning“ sem hann býður gestum þar upp á núna fyrir jólin.

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigga Eyrún og Kalli eignuðust barn í morgun: „3 kíló og 15 grömm af hamingju mættu í heiminn“

Sigga Eyrún og Kalli eignuðust barn í morgun: „3 kíló og 15 grömm af hamingju mættu í heiminn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Max Landis, handritshöfundur Deeper sakaður um nauðgunartilraun – Leikstýrt af Baltasar – „Ég bað hann um að hætta en hann hlustaði ekki“

Max Landis, handritshöfundur Deeper sakaður um nauðgunartilraun – Leikstýrt af Baltasar – „Ég bað hann um að hætta en hann hlustaði ekki“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Katrín mætti stórleikara með ógleymanlegum hætti – „Núna erum við besties“

Katrín mætti stórleikara með ógleymanlegum hætti – „Núna erum við besties“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður – Þessar sveitir koma fram

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður – Þessar sveitir koma fram