fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Fókus

Luka Brase með sýningu í Laugum

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 17. nóvember 2018 13:30

Luka Brase.

Listamaðurinn Luka Brase sýnir verk sín í Laugum í dag klukkan 16. Luka verður sjálfur á staðnum og hægt verður að kaupa verk hans.

Luka fæddist í Tékkóslóvakíu 1983. Hann stundaði nám við the Academy of Arts í Slóvakíu. Hann hefur haldið 20 einkasýningar víða í Evrópu og Bandaríkjunum. Auk þess hefur hann tekið þátt í 16 samsýningum í Evrópu.

Verk hans er að finna í einkasöfnum víða um heim en vinnustaður hans og heimili er víða um Evrópu.

Hér eru nokkur verk eftir Luka en þú getur séð meira á vefsíðunni hans lukabrase.nl

Her – Luka Brase
Lenny K – Luka Brase
Schnepfau Nature -Luka Brase
Song for Orava -Luka Brase
Wicked Babe – Luka Brase
Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Storytel kynnir til sögunnar fjölskylduáskrift

Storytel kynnir til sögunnar fjölskylduáskrift
Fókus
Í gær

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Brjóttu upp kyrrsetuna

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Brjóttu upp kyrrsetuna
Fókus
Í gær

Þórdís Karlsdóttir er Jólastjarnan 2018 – Gefur út Crazy

Þórdís Karlsdóttir er Jólastjarnan 2018 – Gefur út Crazy
Fókus
Í gær

Þórdís Elva flytur magnaðan óð til stúlkna – „Þið eruð framtíðin. Megi eldgosið byrja“

Þórdís Elva flytur magnaðan óð til stúlkna – „Þið eruð framtíðin. Megi eldgosið byrja“