fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
Fókus

Fullt hús á forsýningu Crimes of Grindenwald – Íslendingar áberandi á hvíta tjaldinu

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 16. nóvember 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin Crimes of Grindelwald (Fantastic Beasts) var forsýnd fyrir fullum sal á miðvikudag í Sambíóunum Egilshöll.

Myndin er sú nýjasta úr smiðju J. K. Rowling, höfundar Harry Potter bókanna.

Þrír Íslendingar eru áberandi í myndinni – Ingvar E. Sigurðsson, Ólafur Darri og Álfrún Gísladóttir – og sendi Ingvar skemmtileg skilaboð til forsýningargesta fyrir myndina, en hann var staddur í London.

Myndin er veisla fyrir aðdáendur ævintýra, Harry Potter, og baráttu góðs og ills. Auk þess er alltaf gaman að sjá Íslendinga á hvíta tjaldinu.

Mummi Lú tók ljósmyndir af frumsýningargestum.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Alda Karen gengin út
Fókus
Í gær

Helga Möller sviptir hulunni af sínu vinsælasta lagi: „Þetta er náttúrulega bara klámtexti“

Helga Möller sviptir hulunni af sínu vinsælasta lagi: „Þetta er náttúrulega bara klámtexti“
Fókus
Í gær

Rosana er Bom Dia-konan – Varð ástfangin af Íslandi út af Nígeríusvindlara – Reyndi að vara Jón Gnarr við

Rosana er Bom Dia-konan – Varð ástfangin af Íslandi út af Nígeríusvindlara – Reyndi að vara Jón Gnarr við
Fókus
Í gær

Vinsælasta YouTube-stjarna heims gerist Íslandsvinur: „Vá hvað þetta er flott útsýni… nei, gleymið þessu“ – Sjáðu myndbandið

Vinsælasta YouTube-stjarna heims gerist Íslandsvinur: „Vá hvað þetta er flott útsýni… nei, gleymið þessu“ – Sjáðu myndbandið
Fókus
Í gær

Íslandi spáð 12. sæti í Eurovision: Rússinn sem tapaði talinn sigurstranglegastur

Íslandi spáð 12. sæti í Eurovision: Rússinn sem tapaði talinn sigurstranglegastur