fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
Fókus

Björt á von á fjórða barninu

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 16. nóvember 2018 20:30

Björt Ólafsdóttir

Björt Ólafsdóttir fyrrum alþingismaður og umhverfis- og auðlindaráðherra, og eiginmaður hennar, Birgir Viðarsson verkfræðingur eiga von á fjórða barninu.

Björt tilkynnir um bumbubúann í færslu sinni á Facebook.

„Það er nóg pláss í þessum örmum fyrir eitt kríli í viðbót. Einhver verður að halda þessum hagvexti gangandi fyrst maður er ekki í ríkisstjórn og svona. Hagspá Hvassaleitisins gerir ráð fyrir blússandi siglingu fyrir þjóðarbúið upp úr miðjum maí. Við erum þakklát.“

Fyrir eiga þau soninn Garp 9 ára og tvíburana Fylki og Foldu 3 ára.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólalag Föstudagslaganna – „Grýla móðir mín hún er mannæta“

Jólalag Föstudagslaganna – „Grýla móðir mín hún er mannæta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Klausturtríóið frumflutti Stólahljóð á Klaustur Bar

Klausturtríóið frumflutti Stólahljóð á Klaustur Bar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hin stórkostlega frú Maisel snýr aftur

Hin stórkostlega frú Maisel snýr aftur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Listakonan Magga gefur listaverk til styrktar góðum málefnum

Listakonan Magga gefur listaverk til styrktar góðum málefnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Game of Thrones – Sjáðu fyrstu kitluna úr næstu þáttaröð

Game of Thrones – Sjáðu fyrstu kitluna úr næstu þáttaröð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn í Halifax

Harmleikurinn í Halifax
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erla Alexandra keppir í Miss World – Atkvæði þitt skiptir máli

Erla Alexandra keppir í Miss World – Atkvæði þitt skiptir máli