fbpx
Þriðjudagur 22.janúar 2019
Fókus

Valdimar segist ekki á Tinder: „Ég kom ekki nálægt því“

Fókus
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 10:43

Valdimar Víðisson, skólastjóri og formaður fjölskylduráðs í Hafnarfirði, segist ekki vera á Tinder enda hamingjusamlega giftur. Valdimar segir að einhverjir gárungar séu sífellt að búa til falsreikninga á samfélagsmiðlum í hans nafni og nýjasta útspil þeirra sé að stofna aðgang á Tinder.

Valdimar ræddi þetta á útvarpsstöðinni K100 í gær. „Það voru símtöl og fleira sem konan var að fá í gær þar sem hún var spurð hvað við værum nú að gera. Það var reyndar einn sem stakk upp á því að þetta væri annað Icehot1 mál og við hefðum bara gleymt að loka reikningum. Það var ekki þannig,“ sagði Valdimar.

Eins og gefur að skilja þá er þetta óþægilegt fyrir Valdimar.

„Það virðist vera auðvelt að stofna þessa aðganga en erfitt að fá það í gegn að þeim sé lokað. Bölvað vesen,“ sagði Valdimar. Þetta er ekki eina skiptið sem hann lendir í þessu því á dögunum var stofnaður Twitter-aðgangur í hans nafni. „Ég kom ekki nálægt því. Ég hef ekki grun um hver eða hverjir gætu átt þarna í hlut,“ sagði Valdimar.

Viðtalið má hlusta í heild sinni hér.

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Ragga deildi blóðugri mynd á Instagram – „Þið ættuð að sjá hinn gaurinn“

Ragga deildi blóðugri mynd á Instagram – „Þið ættuð að sjá hinn gaurinn“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Sarah Jessica Parker tísar endurkomu Carrie

Sarah Jessica Parker tísar endurkomu Carrie
Fókus
Í gær

Ljósið fékk góða gjöf – „Svona framlag skiptir sköpum“

Ljósið fékk góða gjöf – „Svona framlag skiptir sköpum“
Fókus
Í gær

Vildu fanga hráleikann í nýju kynningarmyndbandi fyrir Austurland

Vildu fanga hráleikann í nýju kynningarmyndbandi fyrir Austurland
Fókus
Í gær

Nýr sálfræðitryllir Netflix lofar góðu – Sjáðu stikluna

Nýr sálfræðitryllir Netflix lofar góðu – Sjáðu stikluna
Fókus
Í gær

Á móti sól gefur út nýtt lag – Salt með Madnesssveiflu

Á móti sól gefur út nýtt lag – Salt með Madnesssveiflu