fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
Fókus

Kona fer í stríð hlaut kvikmyndaverðlaun Evrópuþingsins

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 13:00

LUX, kvikmyndaverðlaun Evrópuþingsins voru afhent í dag og hlaut íslenska kvikmyndin Kona fer í stríð verðlaunin, en myndinni var leikstýrt af Benedikt Erlingssyni. Verðlaunin voru afhent í hádeginu í dag í Strasbourg af Antonio Tajani, forseti Evrópuþingsins sem Benedikt sjálfur tók við.

Hlaut kvikmyndin flest atkvæða þingmanna Evrópuráðsins, en myndirnar Styx og The other side of everything lentu í öðru og þriðja sæti. Allar myndirnar sem hlutu verðlaun þetta árið eiga það sameiginlegt að kona fer með aðalhlutverkið í myndunum.

Kvikmyndin Kona fer í stríð hefur hlotið fjölda verðlauna ásamt því að vera tilnefnd til fjölda verðlauna, nú síðast hlaut myndin kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs.

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólalag Föstudagslaganna – „Grýla móðir mín hún er mannæta“

Jólalag Föstudagslaganna – „Grýla móðir mín hún er mannæta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Klausturtríóið frumflutti Stólahljóð á Klaustur Bar

Klausturtríóið frumflutti Stólahljóð á Klaustur Bar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hin stórkostlega frú Maisel snýr aftur

Hin stórkostlega frú Maisel snýr aftur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Listakonan Magga gefur listaverk til styrktar góðum málefnum

Listakonan Magga gefur listaverk til styrktar góðum málefnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Game of Thrones – Sjáðu fyrstu kitluna úr næstu þáttaröð

Game of Thrones – Sjáðu fyrstu kitluna úr næstu þáttaröð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn í Halifax

Harmleikurinn í Halifax
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erla Alexandra keppir í Miss World – Atkvæði þitt skiptir máli

Erla Alexandra keppir í Miss World – Atkvæði þitt skiptir máli