fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
Fókus

Kona fer í stríð hlaut kvikmyndaverðlaun Evrópuþingsins

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

LUX, kvikmyndaverðlaun Evrópuþingsins voru afhent í dag og hlaut íslenska kvikmyndin Kona fer í stríð verðlaunin, en myndinni var leikstýrt af Benedikt Erlingssyni. Verðlaunin voru afhent í hádeginu í dag í Strasbourg af Antonio Tajani, forseti Evrópuþingsins sem Benedikt sjálfur tók við.

Hlaut kvikmyndin flest atkvæða þingmanna Evrópuráðsins, en myndirnar Styx og The other side of everything lentu í öðru og þriðja sæti. Allar myndirnar sem hlutu verðlaun þetta árið eiga það sameiginlegt að kona fer með aðalhlutverkið í myndunum.

Kvikmyndin Kona fer í stríð hefur hlotið fjölda verðlauna ásamt því að vera tilnefnd til fjölda verðlauna, nú síðast hlaut myndin kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs.

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Í gær

Foreldrar og barn drukknuðu á sömu slóðum en ekki á sama tíma

Foreldrar og barn drukknuðu á sömu slóðum en ekki á sama tíma
Í gær

Tímavélin: Vinnumaður í Bárðardal kæfði verðandi barnsmóður sína

Tímavélin: Vinnumaður í Bárðardal kæfði verðandi barnsmóður sína
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kvika – Örþunn lína ástar og ofbeldis

Kvika – Örþunn lína ástar og ofbeldis
Fókus
Fyrir 2 dögum

Köttur með einbeittan brotavilja – Sjáðu myndbandið!

Köttur með einbeittan brotavilja – Sjáðu myndbandið!
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mynd dagsins: „Þegar potturinn er orðinn IceHot“

Mynd dagsins: „Þegar potturinn er orðinn IceHot“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sindri selur glæsihýsi í Skerjafirði: 320 fermetrar með líkamsrækt og gufubaði

Sindri selur glæsihýsi í Skerjafirði: 320 fermetrar með líkamsrækt og gufubaði