fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
Fókus

Ariana Grande kona ársins hjá Billboard – Nýtt myndband kom út á sama tíma

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Billboard tilkynnti í síðustu viku að Ariana Grande yrði heiðruð sem Kona ársins þann 6. desember á 13. árlega Women in Music (Konur í tónlist) galakvöldverði.

R&B söngkonan tvítaði þakkarkveðju til aðdáenda sinna á Twitter og hvatti um leið 224 milljón fylgjendur sína til að ganga til kosninga í Bandaríkjunum. Grande hefur til þessa unnið til fjögurra Grammy verðlauna, átt þrjár plötur í fyrsta sæti á Billboard 200 listanum og 10 lög í topp tíu á Billboard Hot 100 listanum.

Á meðal fyrri söngkvenna sem Billboard hefur heiðrað eru Madonna, Lady Gaga, Taylor Swift og Selena Gomez.

Tilkynning Billboard kom stuttu áður en Grande gaf út textamyndband við nýjasta lag hennar, thank u, sem er skot á hennar fyrrverandi Big Sean, Ricky Alvarez, Mac Miller heitins og fyrrum unnusta hennar, Pete Davidson.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Alda Karen gengin út
Fókus
Í gær

Helga Möller sviptir hulunni af sínu vinsælasta lagi: „Þetta er náttúrulega bara klámtexti“

Helga Möller sviptir hulunni af sínu vinsælasta lagi: „Þetta er náttúrulega bara klámtexti“
Fókus
Í gær

Rosana er Bom Dia-konan – Varð ástfangin af Íslandi út af Nígeríusvindlara – Reyndi að vara Jón Gnarr við

Rosana er Bom Dia-konan – Varð ástfangin af Íslandi út af Nígeríusvindlara – Reyndi að vara Jón Gnarr við
Fókus
Í gær

Vinsælasta YouTube-stjarna heims gerist Íslandsvinur: „Vá hvað þetta er flott útsýni… nei, gleymið þessu“ – Sjáðu myndbandið

Vinsælasta YouTube-stjarna heims gerist Íslandsvinur: „Vá hvað þetta er flott útsýni… nei, gleymið þessu“ – Sjáðu myndbandið
Fókus
Í gær

Íslandi spáð 12. sæti í Eurovision: Rússinn sem tapaði talinn sigurstranglegastur

Íslandi spáð 12. sæti í Eurovision: Rússinn sem tapaði talinn sigurstranglegastur