fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
Fókus

Ariana Grande kona ársins hjá Billboard – Nýtt myndband kom út á sama tíma

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 13:30

Billboard tilkynnti í síðustu viku að Ariana Grande yrði heiðruð sem Kona ársins þann 6. desember á 13. árlega Women in Music (Konur í tónlist) galakvöldverði.

R&B söngkonan tvítaði þakkarkveðju til aðdáenda sinna á Twitter og hvatti um leið 224 milljón fylgjendur sína til að ganga til kosninga í Bandaríkjunum. Grande hefur til þessa unnið til fjögurra Grammy verðlauna, átt þrjár plötur í fyrsta sæti á Billboard 200 listanum og 10 lög í topp tíu á Billboard Hot 100 listanum.

Á meðal fyrri söngkvenna sem Billboard hefur heiðrað eru Madonna, Lady Gaga, Taylor Swift og Selena Gomez.

Tilkynning Billboard kom stuttu áður en Grande gaf út textamyndband við nýjasta lag hennar, thank u, sem er skot á hennar fyrrverandi Big Sean, Ricky Alvarez, Mac Miller heitins og fyrrum unnusta hennar, Pete Davidson.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Leikdómur: Rejúníon- „Marglaga verk um lífið“

Leikdómur: Rejúníon- „Marglaga verk um lífið“
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Berglind Festival fer yfir jólaundirbúninginn – „Ég myndi aldrei borða KFC á aðfangadag“

Berglind Festival fer yfir jólaundirbúninginn – „Ég myndi aldrei borða KFC á aðfangadag“
Fókus
Í gær

Linda Pé var dómari í Ungfrú Heimur 2018

Linda Pé var dómari í Ungfrú Heimur 2018
Fókus
Í gær

Margir minnast Einars Darra: „Hann var með bros sem lýsti upp allt í kringum hann“

Margir minnast Einars Darra: „Hann var með bros sem lýsti upp allt í kringum hann“
Fókus
Í gær

DV Tónlist á föstudaginn : FM BELFAST

DV Tónlist á föstudaginn : FM BELFAST
Fókus
Í gær

Frækileg fjölgun frægra á árinu

Frækileg fjölgun frægra á árinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún Dröfn fann upprunann á verndarsvæði: „Ég gekk beint að leiðinu hennar ömmu því ég fann fyrir sterkum tengslum við hana“

Guðrún Dröfn fann upprunann á verndarsvæði: „Ég gekk beint að leiðinu hennar ömmu því ég fann fyrir sterkum tengslum við hana“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elsta jólagjöf Þórunnar

Elsta jólagjöf Þórunnar