fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Fókus

Kristján Þór selur einbýlið: Gufubað og hvíldarherbergi – Vill 85 milljónir

Fókus
Mánudaginn 12. nóvember 2018 12:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og eiginkona hans, hafa sett einbýlishús sitt á Akureyri á sölu. Um er að ræða reisulegt 330 fermetra einbýli á Ásvegi, rólegri botnlangagötu miðsvæðis í bænum.

Eiríkur Jónsson greindi fyrst frá.

Húsið sem um ræðir var byggt árið 1956 og er það sjö herbergja; þar af eru fimm svefnherbergi og tvær stofur. Húsið er á tveimur hæðum, auk kjallara, og sambyggðum bílskúr.

Öll svefnherbergin í húsinu eru á annarri hæð en á neðri hæð er þvottahús, stórt eldhús, bílskúr, borðstofa og stofa.

Kjallarinn þykir þó sérstaklega heillandi en gengið er niður í hann úr forstofu við þvottahús. „Þar er komið niður í rými sem verið er að nota sem vinnuaðstöðu þar fyrir innan er geymsla. Svo er það hvíldarherbergi með flísum á gólfi og þar fyrir innan er baðhús. Baðhúsið er með flísum á gólfi, flísalögð sturta með glerskilrúmi og gufubað.“

Ásett verð er 85 milljónir króna sem þykir ekki ýkja mikið fyrir jafn stórt einbýlishús og þetta.

Sjá nánari upplýsingar og fleiri myndir hér.

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigga Eyrún og Kalli eignuðust barn í morgun: „3 kíló og 15 grömm af hamingju mættu í heiminn“

Sigga Eyrún og Kalli eignuðust barn í morgun: „3 kíló og 15 grömm af hamingju mættu í heiminn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Max Landis, handritshöfundur Deeper sakaður um nauðgunartilraun – Leikstýrt af Baltasar – „Ég bað hann um að hætta en hann hlustaði ekki“

Max Landis, handritshöfundur Deeper sakaður um nauðgunartilraun – Leikstýrt af Baltasar – „Ég bað hann um að hætta en hann hlustaði ekki“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Katrín mætti stórleikara með ógleymanlegum hætti – „Núna erum við besties“

Katrín mætti stórleikara með ógleymanlegum hætti – „Núna erum við besties“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður – Þessar sveitir koma fram

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður – Þessar sveitir koma fram