fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Fókus

Konur í fyrri heimsstyrjöldinni – Þjóðhátíðardagur og aldarafmæli fullveldis Rúmeníu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 12. nóvember 2018 11:30

Rúmenska sendiráðið í Danmörku og kjörræðismaður Rúmeníu á Íslandi, ásamt Bíó Paradís bjóða til kvikmyndasýningar og mótttöku fimmtudaginn 15. nóvember kl 18 í Bíó Paradís í tilefni þjóðhátíðardags og aldarafmæli fullveldis Rúmeníu.

Sýnd verður kvikmyndin ‘Ecaterina Teodoroiu’ frá árinu 1978 eftir leikstjórann Dinu Cocea. Myndin fjallar um einu konuna sem barðist á rúmensku víglínunni í fyrri heimsstyrjöldinni. Einnig verður gestum boðið að virða fyrir sér ljósmyndasýningu sem sett hefur verið upp í anddyri Bíó Paradís, sem fjallar um konur í fyrri heimsstyrjöldinni. Á undan kvikmyndasýningunni munu sagnfræðingarnir Valur Gunnarsson og Florin Nicolae Ardelean taka til máls um konur í fyrri heimsstyrjöldinni.

Sendiherra Rúmeníu, Alexandru Grădinar mun ávarpa gesti.

Sjá nánar hér.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Storytel kynnir til sögunnar fjölskylduáskrift

Storytel kynnir til sögunnar fjölskylduáskrift
Fókus
Í gær

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Brjóttu upp kyrrsetuna

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Brjóttu upp kyrrsetuna
Fókus
Í gær

Þórdís Karlsdóttir er Jólastjarnan 2018 – Gefur út Crazy

Þórdís Karlsdóttir er Jólastjarnan 2018 – Gefur út Crazy
Fókus
Í gær

Þórdís Elva flytur magnaðan óð til stúlkna – „Þið eruð framtíðin. Megi eldgosið byrja“

Þórdís Elva flytur magnaðan óð til stúlkna – „Þið eruð framtíðin. Megi eldgosið byrja“