fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
Fókus

Stjörnur í kótilettukappáti – Kóngurinn vann

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 10:00

Poppstjörnurnar keppast nú við að mæta í hádeginu á O’Learys í Smáralind þar sem allt er fullt út úr dyrum, en þá er kótilettuhlaðborð í boði.
 
Yfir 60 kíló af kótilettum fóru í hádeginu í gær og tæplega þrjátíu kíló af grænum baunum.
 
Bubbi Morthens vann keppnina enda sippaði hann allann morguninn til eiga pláss í baráttuna að eigin sögn. Á meðal annarra sem mættu voru Palli Papi umboðsmaður Bubba, en hann hefur einnig sett Bæjarbíó í Hafnarfirði aftur á kortið, Finnur Árnason í Högum og Guðmundur Marteins forstjóri Bónus.
 
Á næsta borði sátu Hreimur úr Landi og Sonum, Rúnar Eff söngvari, Benni Brynleifs trommari og Vignir Snær úr Írafár og reyndu þeir að að halda í við Bubba, en áttu ekki erindi sem erfiði. Þeir hóta hins vegar að koma í næstu viku og toppa frammistöðu Bubba.
Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Gnarr var á undan Öldu Karen: Svona losnar þú við sjálfsvígshugsanir – Sjáðu myndbandið

Jón Gnarr var á undan Öldu Karen: Svona losnar þú við sjálfsvígshugsanir – Sjáðu myndbandið
Fókus
Í gær

Voru þetta geimverur á ferð við Ísland? „Ég er handviss um að það sem ég sá kom frá annarri plánetu“

Voru þetta geimverur á ferð við Ísland? „Ég er handviss um að það sem ég sá kom frá annarri plánetu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku
Fókus
Fyrir 2 dögum

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“

Simmi kveður – „Það er gaman að skila góðu búi af sér“