Fókus

Sóley selur á Hofsvallagötu – Íbúð á besta stað í Vesturbæ

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 16:30

Sól­ey Tóm­as­dótt­ir fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi VG og eig­inmaður henn­ar, Adri­an­us Phil­ip Schalk, hafa sett íbúð sína að Hofsvallagötu á sölu.

Íbúðin er 148 fm sex herbergja á 1. hæð.

Hjónin eru búsett í Hollandi og er íbúðin í út­leigu til 30. apríl 2019 og kaup­andi getur yf­irtekið leigu­samn­ing­inn við kaup á íbúðinni.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hann hjálpar dýrum að ganga og fljúga á ný

Hann hjálpar dýrum að ganga og fljúga á ný
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikdómur: Tvískinnungur – „Oft grimm fegurð í textanum og myndhverfingarnar verða sterkar, átakanlegar og óþægilegar“

Leikdómur: Tvískinnungur – „Oft grimm fegurð í textanum og myndhverfingarnar verða sterkar, átakanlegar og óþægilegar“