fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
Fókus

Ellý Ármanns – Sjáðu nektarmyndina sem Facebook þorir ekki að birta

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 15:00

Ellý er full tilhlökkunar.

Athafnakonan Ellý Ármanns birti mynd af sér á sam­fé­lags­miðlum sem sýnir hana allsnakta. Greinilegt er að bert hold fer í eigendur samfélagsmiðla, því Ellý segir í In­sta­gram-story að stofn­andi Face­book, Mark Zucker­berg, hafi eytt um­talaðri mynd. 

Strang­ar regl­ur gilda um mynd­ir sem sýna nekt á sam­fé­lags­miðlum, þá sérstaklega Facebook og Instagram, og þykja geir­vört­ur og brjóst kvenna til að mynda ekki við hæfi.

Ellý reyndi að hafa vaðið fyrir neðan sig og bætti við blómum á brjóstin, en allt kom fyrir ekki og var myndinni hent út.

 

 

 

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Anna Fríða Dominosdrottning á von á sér

Anna Fríða Dominosdrottning á von á sér
Fókus
Fyrir 2 dögum

John Legend fagnar fertugsafmæli – 007 þema, rúllettuborð og læti

John Legend fagnar fertugsafmæli – 007 þema, rúllettuborð og læti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Átökin á Norður-Írlandi

Átökin á Norður-Írlandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lói þú flýgur aldrei einn – Atli Örvarsson stýrir hljómleikabíósýningu

Lói þú flýgur aldrei einn – Atli Örvarsson stýrir hljómleikabíósýningu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stella Blómkvist seld til AMC – „Sannar enn og aftur gæði íslensks sjónvarpsefnis og árangur þess á erlendum mörkuðum“

Stella Blómkvist seld til AMC – „Sannar enn og aftur gæði íslensks sjónvarpsefnis og árangur þess á erlendum mörkuðum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tónlistarverðlaun Reykjavík Grapewine – Ólafur Arnalds listamaður ársins

Tónlistarverðlaun Reykjavík Grapewine – Ólafur Arnalds listamaður ársins