fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fókus

The Girl in the Spider’s Web mætt í kvikmyndahús

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 9. nóvember 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lisbeth Salander, hin vinsæla sögupersóna úr Millenium bókaflokknum eftir Stieg Larsson, snýr aftur á skjáinn í spennutryllinum The Girl in the Spider’s Web. Salander og blaðamaðurinn Mikael Blomkvist flækjast í vef netglæpa, mansals og spilltra embættismanna. 

Myndin er byggð á fjórðu bókinni í bókaflokknum, Það sem ekki drepur mann, sem skrifuð er af David Lagercrantz og hlaut heimsathygli við útkomuna árið 2015.

Leikkonan Claire Foy sem hlaut Golden Globe fyrir leik sinn í The Crown er mögnuð sem Salander. Með aðalhlutverk fara Claire Foy, Sylvia Hoeks og Stephen Merchant. Íslenski leikarinn Sverrir Guðnason fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni en hann leikur blaðamanninn Mikael Blomkvist.

Við minnum á Bíóhornið þar sem heppnir þátttakendur geta unnið miða á myndina og eintak af bókinni. Taktu þátt hér.

 The Girl in the Spider’s Web er sýnd í Smárabíó, Háskólabíó, Laugarásbíó, Sambíóunum Kringlunni og Borgarbíó Akureyri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar