fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Fókus

Jamie Dornan selur glerhöllina í Hollywoodhæðum – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 9. október 2018 10:30

Írski leikarinn Jamie Dornan stimplaði sig inn í Hollywood með hlutverki sínu í 50 Shades of Grey þríleiknum.

En nú lítur út fyrir að leikarinn hyggi á flutning aftur heim því hann er búinn að setja einbýlishús sitt í Hollywood Hills á sölu og verðmiðinn er 3,2 milljónir dollara.

Fleiri breytingar eru framundan hjá Dornan, en hann á von á þriðja barni sínu með eiginkonunni Amelia Warner.

Húsið er 230 fm2 á einni hæð með fjórum svefnherbergjum og fjórum baðherbergjum. Húsið er byggt í kringum sundlaugina, en flest rými hússins snúa að garðinum og sundlauginni og hægt að ganga beint í garðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Gefðu bestu gjöfina í dag

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Gefðu bestu gjöfina í dag
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Stærsta borðtennismót áhugamanna á Íslandi ? Þúsundir fylgdust með úrslitaleik opna Sahara mótsins á Facebook

Stærsta borðtennismót áhugamanna á Íslandi ? Þúsundir fylgdust með úrslitaleik opna Sahara mótsins á Facebook
Fókus
Í gær

Iceland Open líkamsræktarmótið komið til að vera – Fjöldi manns í höllinni – Sjáðu myndirnar

Iceland Open líkamsræktarmótið komið til að vera – Fjöldi manns í höllinni – Sjáðu myndirnar
Fókus
Í gær

Gunnar missti foreldra sína ungur: Dauðinn nálægur í grípandi og hnyttnum smásögum

Gunnar missti foreldra sína ungur: Dauðinn nálægur í grípandi og hnyttnum smásögum
Fókus
Í gær

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Afþakkaðu sykur í dag

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Afþakkaðu sykur í dag
Fókus
Í gær

Berglind Festival fer yfir jólaundirbúninginn – „Af hverju eignuðust Grýla og Leppalúði engar stelpur?“

Berglind Festival fer yfir jólaundirbúninginn – „Af hverju eignuðust Grýla og Leppalúði engar stelpur?“