fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
Fókus

Eva Ruza opnar eigin vefsíðu – Lofar misgáfulegum og skemmtilegum fréttum úr heimi frægra

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 8. október 2018 20:30

Eva Ruza samfélagsmiðlastjarna, skemmtikraftur og ein skemmtilegasta kona landsins hefur loksins opnað eigin vefsíðu.

Eins og margir vita þá er Eva einn helsti aðdáandi Hollywood og frétta þaðan. Síðan mun því fyrst og fremst sjá um að flytja okkur landanum fréttir og slúður um fræga, eða eins og Eva segir sjálf:

Eruði tilbúin kids!!
NÚNA hefur Hollywood fréttaveita okkar íslendinga, ÉG, launch-að einu stykki alvöru slúðursíðu sem færir ykkur misgáfulegar fréttir af frægum. Ég lofa ekkert endilega að þið verðið fluggáfuð af lestrinum, en vitiði að það má slökkva á heilasellunum stundum og gleyma sér í fréttum af frægum!
Vona að þið tjúnnið inn á evaruza.is í ykkar daglega netrúnt, þvi ég lofa ykkur glitrandi veislu!!!

Eva á Gulla og félögum hjá Veföld það að þakka að síðan varð að veruleika, og eins glitrandi glamúrleg og hún er.

Vefsíðuna má finna hér.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Snarlúkkar þessi kerra!
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Ragga nagli komin með Heilsuvarp

Ragga nagli komin með Heilsuvarp
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

DV Tónlist : FM Belfast í beinni útsendingu kl. 13.00

DV Tónlist : FM Belfast í beinni útsendingu kl. 13.00
Fókus
Í gær

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf
Fókus
Í gær

Frægir sem hata jólin – „Hvílík sóun á pappír!“

Frægir sem hata jólin – „Hvílík sóun á pappír!“
Fókus
Í gær

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu
Fókus
Í gær

Tónlistarspekúlantar hafa fundið formúlu hins fullkomna jólasmells

Tónlistarspekúlantar hafa fundið formúlu hins fullkomna jólasmells
Fókus
Í gær

Hrafn var búinn að hringja um allt – Fann það sem hann vantaði á spottprís í Costco

Hrafn var búinn að hringja um allt – Fann það sem hann vantaði á spottprís í Costco
Fókus
Í gær

Ævar vísindamaður með Þína eigin auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Ævar vísindamaður með Þína eigin auglýsingu – Sjáðu myndbandið