fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
Fókus

Hvaða Nicolas Cage fígúra ert þú? – Taktu prófið

Tómas Valgeirsson
Laugardaginn 6. október 2018 16:30

Eins og flestir vita er Nicolas Cage algjörlega einstök mannvera; taumlaus og trylltur leikari sem fylgir eigin reglum. En ef aðeins einhver getur toppað sérviskuna í Nicolas Cage þá er það auðvitað (hver annar?) sjálfur Nic Cage. Leikari þessi á sér ýmsar stillingar og getur verið merkilega fjölbreyttur, þó hans einkennilega yfirbragð yfirgefi hann aldrei.

Ef þú átt enn eftir að sjá eða upplifa þessa hlið af villidýrinu Cage, þá þarf ekki annað en að sjá dæmi að neðan:

Í tilefni frumsýningu kvikmyndarinnar Mandy í næstu viku (þar sem Cage stendur svo sannarlega undir væntingum í klikkun sinni) ætlum við að leyfa lesendum að komast að máli allra mála: Við vitum öll að það er smá Nic Cage í okkur öllum, en hvers konar týpa af Cage ert þú eiginlega?

Þú sérð einhvern fremja rán - Hvað gerir þú?

Finnst þér þú vera sexí?

Ert þú týpan sem fylgir reglum?

Hvaðan kemur þessi þungi svipur?

Skiptir það máli að vera með frábært hár?

Hvernig gengur í slagsmálum?

Áttu marga vini?

Ertu mikið partídýr?

Hugsar þú um börnin?

 

Tómas Valgeirsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Snarlúkkar þessi kerra!
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Ragga nagli komin með Heilsuvarp

Ragga nagli komin með Heilsuvarp
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

DV Tónlist : FM Belfast í beinni útsendingu kl. 13.00

DV Tónlist : FM Belfast í beinni útsendingu kl. 13.00
Fókus
Í gær

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf
Fókus
Í gær

Frægir sem hata jólin – „Hvílík sóun á pappír!“

Frægir sem hata jólin – „Hvílík sóun á pappír!“
Fókus
Í gær

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu
Fókus
Í gær

Tónlistarspekúlantar hafa fundið formúlu hins fullkomna jólasmells

Tónlistarspekúlantar hafa fundið formúlu hins fullkomna jólasmells
Fókus
Í gær

Hrafn var búinn að hringja um allt – Fann það sem hann vantaði á spottprís í Costco

Hrafn var búinn að hringja um allt – Fann það sem hann vantaði á spottprís í Costco
Fókus
Í gær

Ævar vísindamaður með Þína eigin auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Ævar vísindamaður með Þína eigin auglýsingu – Sjáðu myndbandið