fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Ofurhlauparinn og stórmeistarinn

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 5. október 2018 17:30

Elísabet hélt af stað 23. september.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og fyrrverandi veðurfréttamaður, vann hið ótrúlega afrek að klára Gobi-eyðimerkurhlaupið á rúmum fjórum dögum. Hlaupið var 400 kílómetra langt sem þýðir að Elísabet hljóp tvö og hálft maraþon á degi hverjum. Það er nánast ómannlegt afrek en undirbúningur Elísabetar fyrir þolraunina var gríðarlega mikil.

Faðir Elísabetar er einnig þekktur fyrir sín íþróttaafrek. Það er stórmeistarinn, og síðar fjárfestirinn, Margeir Pétursson. Á skákferli sínum var Margeir þekktur fyrir frábæran undirbúning og ótrúlega seiglu við að kreista fram vinninga í löngum skákum. Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni.

Margeir Pétursson

 

Björn Þorfinnsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Öll tíst á einum stað: Ekki missa af einni mínútu í kvöld

Öll tíst á einum stað: Ekki missa af einni mínútu í kvöld
Fókus
Í gær

Seinni undanúrslit söngvakeppninnar í kvöld – Hvert er þitt uppáhald?

Seinni undanúrslit söngvakeppninnar í kvöld – Hvert er þitt uppáhald?
Fókus
Fyrir 2 dögum

DV Tónlist kl. 13: Dj flugvél og geimskip

DV Tónlist kl. 13: Dj flugvél og geimskip
Fókus
Fyrir 2 dögum

Spennt og stressuð fyrir Söngvakeppninni: „Sköpun hefur alltaf verið stór hluti af mínu lífi“

Spennt og stressuð fyrir Söngvakeppninni: „Sköpun hefur alltaf verið stór hluti af mínu lífi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bíóhornið: Vesalings elskendur og vegleg vélmenni

Bíóhornið: Vesalings elskendur og vegleg vélmenni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Edda Björgvins birtir goðsagnakennt myndband: „Á sunnudögum erum við oftast með smyglað“

Edda Björgvins birtir goðsagnakennt myndband: „Á sunnudögum erum við oftast með smyglað“