fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Ofurhlauparinn og stórmeistarinn

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 5. október 2018 17:30

Elísabet hélt af stað 23. september.

Elísabet Margeirsdóttir, næringarfræðingur og fyrrverandi veðurfréttamaður, vann hið ótrúlega afrek að klára Gobi-eyðimerkurhlaupið á rúmum fjórum dögum. Hlaupið var 400 kílómetra langt sem þýðir að Elísabet hljóp tvö og hálft maraþon á degi hverjum. Það er nánast ómannlegt afrek en undirbúningur Elísabetar fyrir þolraunina var gríðarlega mikil.

Faðir Elísabetar er einnig þekktur fyrir sín íþróttaafrek. Það er stórmeistarinn, og síðar fjárfestirinn, Margeir Pétursson. Á skákferli sínum var Margeir þekktur fyrir frábæran undirbúning og ótrúlega seiglu við að kreista fram vinninga í löngum skákum. Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni.

Margeir Pétursson

 

Björn Þorfinnsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Kristín Þóra valin í Shooting Stars 2019 – „Sýnir mjög djúpa innsýn og skilning á hlutverkum sínum“

Kristín Þóra valin í Shooting Stars 2019 – „Sýnir mjög djúpa innsýn og skilning á hlutverkum sínum“
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Brjóttu upp kyrrsetuna

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Brjóttu upp kyrrsetuna
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Stjórnin gefur út sitt fyrsta jólalag – Enn ein jól

Stjórnin gefur út sitt fyrsta jólalag – Enn ein jól
Fókus
Í gær

Guðrún Dröfn fann upprunann á verndarsvæði

Guðrún Dröfn fann upprunann á verndarsvæði
Fókus
Í gær

Jodie Foster tekur við af Halldóru sem Halla – „Ég get ekki beðið eftir að leika hana“

Jodie Foster tekur við af Halldóru sem Halla – „Ég get ekki beðið eftir að leika hana“
Fókus
Í gær

Linda Pé var dómari í Ungfrú Heimur 2018

Linda Pé var dómari í Ungfrú Heimur 2018
Fókus
Í gær

Margir minnast Einars Darra: „Hann var með bros sem lýsti upp allt í kringum hann“

Margir minnast Einars Darra: „Hann var með bros sem lýsti upp allt í kringum hann“