fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Linda Cuglia opnar málverkasýningu byggða á sögunni um Íkarus

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 5. október 2018 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Linda Cuglia færir okkur málverka seríu byggða á sögunni af Íkarusi, á sýningu hennar sem opnar á morgun kl. 17 í Gallery Port Laugavegi 23b.

Sonur byggingarmeistarans Dædalosar sem smíðaði handa honum vængi – en Íkarus flaug of nálægt sólinni, vaxið sem hélt saman vængjunum bráðnaði og Íkarus féll til jarðar. Við þekkjum þessa sögu flest okkar svona á yfirborðinu en Linda ætlar að dýpka fyrir okkur þessa fornu frásögn, með málverki sínu sem hún hefur náð meistaralegu valdi á. Hún svarar kalli okkar samtíma sem kveður á skíran myndheim, sterkar og litríkar formgerðir, fígúrasjónir og tákn. Myndir sem fjalla um einfaldan sannleika þó um algjöran skáldskap sé að ræða.

Linda kemur frá suður Ítalíu, eða „undir ilinni á stígvélinu.“ Hún hefur sýnt víðar um Evrópu og einu sinni áður á Íslandi, í Borgarfirði á Plan B hátíðinni. Hún hefur alla tíð aðallega fengist við málverk en einnig innsetningarlist í víðara samhengi auk þess að vinna með vídeó. Sama hvaða miðil eða tjáningarmáta hún hefur fundið sér þá er það inntakið í verkunum sem skiptir máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“