fbpx
Fókus

Rúrik sendi mágkonu Geir Ólafs kveðju – „Hlakka til að sjá þig“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 4. október 2018 16:00

Ljósmynd: DV/Hanna

Söngvarinn Geir Ólafsson fékk vin sinn, knattspyrnukappann knáa, Rúrik Gíslason til að taka stutta kveðju upp fyrir mágkonu Geirs, Marilia Fernanda Sanchez Krieger.

„Kæra Marilia, ég er að gera þetta fyrir vin minn Geir Ólafs, góður vinur minn, góður gaur. Ég hlakka til að sjá þig, vonandi sem fyrst,“ segir Rúrik og brosir í myndavélina.

Það er líklegt að rúm milljón fylgjenda Rúriks á Instagram væri til í samsvarandi kveðju.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Vinkonuhópur klæðir sig í mismunandi gervi sama leikara á hrekkjavöku – Útkoman er frábær!

Vinkonuhópur klæðir sig í mismunandi gervi sama leikara á hrekkjavöku – Útkoman er frábær!
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Lestrarvinir er skemmtilegt verkefni sem sameinar fjölskyldur og bókelska sjálfboðaliða

Lestrarvinir er skemmtilegt verkefni sem sameinar fjölskyldur og bókelska sjálfboðaliða
Fókus
Í gær

Kvikmyndir Baltasars sem hafa aldrei orðið að veruleika

Kvikmyndir Baltasars sem hafa aldrei orðið að veruleika
Fókus
Í gær

A Star is Born er efnisþunnur Óskarssegull: Glæsileg Gaga, lala handrit

A Star is Born er efnisþunnur Óskarssegull: Glæsileg Gaga, lala handrit